Skírnir - 01.01.1875, Síða 7
ALMENN TÍÐINDI.
i
þröngva t.il neinnar hervinnu fyrir óvini sína og móti sínu eigin
landi, aS hlifa skyldi kirkjum, skólum, vísindastofnunum, aS
læknar og allir þeir er starfa viS hjúkrun særðra og sjúkra manna)
skyldu fara frjálsir og vera þegnir undan hertaki, og fl. þessk.
Englendingar tóku mjög dræmt undir fundarboSin. og Derby jarl
(ráSherra utanríkismálanna) sagSist ekki búast viS neinum árangri
af fundinum, enn hinu, sem fram kom, margvíslegum mótbárum
og ágreiningi. Erindreki þeirra hlýddi og á umræímrnar og lagöi
ekki tit, en af þeim er þaS sagt, sem sumum þótti kynlegt, aS
Rússa og þjóSverja greindi mest á, og aS erindrekar Frakka
fylgSu enum si&arnefndu aS máli. þó menn fjellust á sum atriSi,
þá varb þó ekkert úr samþykktargreinum á fundinum og flestir
þóttust þurfa aS ihuga málin vandlegar, og menn skildust viS
þab, aS allir viSurkenndu góSviljafullan tilgang Rússakeisara.
Hann hefur nú boSiS til nýs fundar i Pjetursborg, en Englend-
ingar hafa nú tekiS þvert fyrir aS sækja þann fund, og þvi ætla
menn, aS vart verSi neitt af honum og nýmælin sje því aS svo
komnu fyrir borS borin. þó getur veriS, aS annaS rætist.
þó svo færi um þetta mál, hafa þó málalyktirnar i Genefu
meS Englendingum og Ameríkumönnum styrkt trú manna og
vonir um, aS þjóSunum lærist aS semja mál sín í friSi og viS
gerSardóma. Fyrir tveim árum gengu menn í fjelags-nefnd í
Genefu, og kölluSu þaS þjóSrjettar-nefnd eSa þjóídaga-fjelag
(L'lnstitut du droit international). I þab hafa valizt mestu og
nafnkenndustu stjórnfræSingar og lögvitringar frá helztu löndum
Európu og frá NorSurameríku. J>eir eru 45 aS tölu, en svo er
til ætlazt, aS talan fari eigi fram úr 50. MeSal þeirra má nefna
Drouyn de Lhuys og Parien — þeir hafa báSir veriS ráSherrar —
frá Frakklandi, Mamiani greifa og Mancini (báSir í öldungaráSi
ítala), Pierantoni (frá Napólí), Pasquale Fiori, prófessor í Pisa,
frá Italíu, Martens, prófessor frá Pjetursborg, Trawers Twiss
próf. frá Oxford, Émile Laveleye, frægan rithöfund frá Belgíu,
þjóöverjana Neumann próf. frá Vínarborg, Bluntschli frá Heidel-
berg, Marqvardson frá Erlangen, Goldschmidt frá Leipzig, og
Dud.ley Field frá Ameríku, auk fl. Frá NorSurlöndum liafa tveir
menn veriS teknir í nefndina: Aschehoug próf. frá Kristjaníu og