Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 7
ALMENN TÍÐINDI. i þröngva t.il neinnar hervinnu fyrir óvini sína og móti sínu eigin landi, aS hlifa skyldi kirkjum, skólum, vísindastofnunum, aS læknar og allir þeir er starfa viS hjúkrun særðra og sjúkra manna) skyldu fara frjálsir og vera þegnir undan hertaki, og fl. þessk. Englendingar tóku mjög dræmt undir fundarboSin. og Derby jarl (ráSherra utanríkismálanna) sagSist ekki búast viS neinum árangri af fundinum, enn hinu, sem fram kom, margvíslegum mótbárum og ágreiningi. Erindreki þeirra hlýddi og á umræímrnar og lagöi ekki tit, en af þeim er þaS sagt, sem sumum þótti kynlegt, aS Rússa og þjóSverja greindi mest á, og aS erindrekar Frakka fylgSu enum si&arnefndu aS máli. þó menn fjellust á sum atriSi, þá varb þó ekkert úr samþykktargreinum á fundinum og flestir þóttust þurfa aS ihuga málin vandlegar, og menn skildust viS þab, aS allir viSurkenndu góSviljafullan tilgang Rússakeisara. Hann hefur nú boSiS til nýs fundar i Pjetursborg, en Englend- ingar hafa nú tekiS þvert fyrir aS sækja þann fund, og þvi ætla menn, aS vart verSi neitt af honum og nýmælin sje því aS svo komnu fyrir borS borin. þó getur veriS, aS annaS rætist. þó svo færi um þetta mál, hafa þó málalyktirnar i Genefu meS Englendingum og Ameríkumönnum styrkt trú manna og vonir um, aS þjóSunum lærist aS semja mál sín í friSi og viS gerSardóma. Fyrir tveim árum gengu menn í fjelags-nefnd í Genefu, og kölluSu þaS þjóSrjettar-nefnd eSa þjóídaga-fjelag (L'lnstitut du droit international). I þab hafa valizt mestu og nafnkenndustu stjórnfræSingar og lögvitringar frá helztu löndum Európu og frá NorSurameríku. J>eir eru 45 aS tölu, en svo er til ætlazt, aS talan fari eigi fram úr 50. MeSal þeirra má nefna Drouyn de Lhuys og Parien — þeir hafa báSir veriS ráSherrar — frá Frakklandi, Mamiani greifa og Mancini (báSir í öldungaráSi ítala), Pierantoni (frá Napólí), Pasquale Fiori, prófessor í Pisa, frá Italíu, Martens, prófessor frá Pjetursborg, Trawers Twiss próf. frá Oxford, Émile Laveleye, frægan rithöfund frá Belgíu, þjóöverjana Neumann próf. frá Vínarborg, Bluntschli frá Heidel- berg, Marqvardson frá Erlangen, Goldschmidt frá Leipzig, og Dud.ley Field frá Ameríku, auk fl. Frá NorSurlöndum liafa tveir menn veriS teknir í nefndina: Aschehoug próf. frá Kristjaníu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.