Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 16

Skírnir - 01.01.1875, Síða 16
16 ENGLAND. klóm sínum, sem bjóSa þeim ójöfnuS og andvígi. í stuttu máli: þaS virSist, sem Englendingar vili fyrst sjá, hverju fram vindur á meginlandinu og láta eigi annað til sín taka enn þaS, sem varSar hag og sæmd Englands; þeir vilja fyrst vita, hvort engir verSa fullþreyttir á hervasinu, og bíSa ókviSnir átektanna, án þess aS breyta herskipun sinni til neinna muna eSa fara í meira hermóS en aS undanförnu. Af þingi Englendinga er fátt aS fregna. Tórýstjórninni hefir veitt allt sem auSveldast í flestum málum, er upp voru borin af hennar hálfu eSa hennar liSa, enda bar þaS til, í*3 Gladstone kom eigi á þing fyrr en 6. júlí, en liS hans var orSiS heldur laust í samheldinu áSur enn hann varS aS víkja fyrir Disraeli, og nú voru fáir sem voru fúsir til framgöngu eSa gerSu mótstöSu sem raark væri aS gegn Tórýmönnum. þegar Gladstone kom aptur til sögunnar var veriS aS ræSa nýmæli til kirkjulaga, sem skylda prestanna til aS fylgja stranglega messugerSarreglum ensku kirkj- unnar, og skipa fyrir um lögsókn og lagapróf gegn þeim prestum, er eigi gefa gaum aS kærumálum safnaSanna eBa hlýSa fyrirlögum byskupanna. Nýmælin vilja reisa skorSur viS því, sem fariS hefur rojög í vöxt á Englandi á seinni árum, aS margir presta liafa tekiS upp kaþólska raessusiSi, og ætla aS hjer sje þaS allt gildast og helgast, sem eldra er og upprunalegra. þessir menn kaliast „rítúalistar". En enskir klerkar sjá, aS þetta beldur eflir enn hamlar viSgangi kaþólskunnar, sem mönnum er þó fariS aS þykja meir enn nóg um á Englandi á seinni tírnum. Glad- stone fann þaS aS nýmælunum raeS mörgu öSru, aS þau gæfu biskupunum of mikiS vald yfir prestunum, en tækju ekkert til um, hveiju þeir byskupar skyldu sæta, er sjálfir vikju frá „rítúal- inu“ enska.1 Disraeli kvaddi hjer hinn gamla mótstöBumann ’) Seinna kom ritgjörð í Contemporary Rewiew eptir Gladstone, þar sem hann heldur vörn uppi fyrir »rítúalista«, og sýnir fram á, að þeir aðhyllist því að eins ena kaþólsku messusiði, að þeir með þessu móti fullnægi betur guðræknistilfinningunum, og í þessu efni megi engar hömlur á leggja. Rítúalistar sje eins ijett-trúaðir fyrirþví á enska visu, og það sje líka eintómar skrávcifur, er menn óttist svo mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.