Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 19

Skírnir - 01.01.1875, Page 19
ENGLAND. 19 menn, a8 Viggum muni nó verSa lengi erfitt uppdráttar í móti Tórýmönnum. Svo fer á Englandi sem annarstaðar, a<5 þeir eru fæstir, er fullsælunnar njóta. A8 því leyti sem hón er komin undir gó8- um efnahag, kunnáttu, menntun, góðum og fögrum siSum, þá er stíks a8 eins a8 teita hjá meíalstjettinni og stóreigna- mönnunum. þrátt fyrir mikla og langa baráttu verknaSarmanna hefur þeim ekki mi<5a<5 feti framar enn áSur a8 betri hagsmunum e8a rjettarfari. Ef nokkub er, þá er beldur farinn a8 hallast á þá bardaginn. IlvaS eptir annað hafa vinnumenn í kola- og járnnámum e8a steypusmiSjum Englendinga gengiS frá vinnu og þreytt vi8 námaeigendur og vin'nuveitendur, en sjaldan hefur þeim unnizt annað á, enn a8 ey8a því sem þeir höfbu dregib saman í viblagasjóSi sína; því nærri má geta hva8 í sóginn verður a8 ganga, þar sem 100 — 120 þósundir manna, sem optar en einu sinni hefir a8 boriS á tveimur seinustu árum í Wales, ver8a atvinnulausir. í fyrra sumar gerðu landvintiumenn verkafail í ýmsum bjeruðum, og kom þeim þó ti! engra nota. LeiguliSar og jar8eigendur gerSu sambaud sín á milli, fengu kaupafólk frá öbrum hjeruíura e8a erlendis, en bundu þa8 með sjer, a8 þeir menn skyldu eigi teknir aptur til vinnu, þó þess bæðist, er í þeim samtökum hefSu veriS. Námaeigendur og verkmeistarar hafa og víða tekið sig saman um, a8 stySja hver annan me? ýmsu móti, og þar sem margir námar e8a verksmiðjur liggja saman, ver8ur öltum lokaS, ef verkafall er gert á einum staö eba á nokkrum stöðum. — A fundum þar sem fræSimenn, þing- skörungar og aðrir málsmetandi menn koma sarnan, er mjög ræbt um ástand alþýbunnar á Englandi. þaS sem rnest þykir á bresta er uppfræSingin og sibirnir, þat> sem verkmenn vinna sjer inn á virkum dögum, því sóa þeir margir hverir öllu á hvíldardögunum eba á laugardagskvöldunum, því annars þykjast þeir fara varhluta af því, er þeir kalla „nautn lífsins11. þessu samfara er fádæma vanþekking, mikill svolaskapur og mart sibleysi. Vi8kvæ8iö er því á Englandi sem annarstaSar, a8 á engu rí8i meir enn a8 bæta og efla uppfræSingu alþýBunnar. þa8 má segja a8 konur — e8a þá heldur formælismenn 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.