Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 19
ENGLAND.
19
menn, a8 Viggum muni nó verSa lengi erfitt uppdráttar í móti
Tórýmönnum.
Svo fer á Englandi sem annarstaðar, a<5 þeir eru fæstir, er
fullsælunnar njóta. A8 því leyti sem hón er komin undir gó8-
um efnahag, kunnáttu, menntun, góðum og fögrum siSum,
þá er stíks a8 eins a8 teita hjá meíalstjettinni og stóreigna-
mönnunum. þrátt fyrir mikla og langa baráttu verknaSarmanna
hefur þeim ekki mi<5a<5 feti framar enn áSur a8 betri hagsmunum
e8a rjettarfari. Ef nokkub er, þá er beldur farinn a8 hallast á
þá bardaginn. IlvaS eptir annað hafa vinnumenn í kola- og
járnnámum e8a steypusmiSjum Englendinga gengiS frá vinnu og
þreytt vi8 námaeigendur og vin'nuveitendur, en sjaldan hefur þeim
unnizt annað á, enn a8 ey8a því sem þeir höfbu dregib saman í
viblagasjóSi sína; því nærri má geta hva8 í sóginn verður a8
ganga, þar sem 100 — 120 þósundir manna, sem optar en einu
sinni hefir a8 boriS á tveimur seinustu árum í Wales, ver8a
atvinnulausir. í fyrra sumar gerðu landvintiumenn verkafail í
ýmsum bjeruðum, og kom þeim þó ti! engra nota. LeiguliSar
og jar8eigendur gerSu sambaud sín á milli, fengu kaupafólk frá
öbrum hjeruíura e8a erlendis, en bundu þa8 með sjer, a8 þeir
menn skyldu eigi teknir aptur til vinnu, þó þess bæðist, er í
þeim samtökum hefSu veriS. Námaeigendur og verkmeistarar
hafa og víða tekið sig saman um, a8 stySja hver annan me?
ýmsu móti, og þar sem margir námar e8a verksmiðjur liggja
saman, ver8ur öltum lokaS, ef verkafall er gert á einum staö
eba á nokkrum stöðum. — A fundum þar sem fræSimenn, þing-
skörungar og aðrir málsmetandi menn koma sarnan, er mjög
ræbt um ástand alþýbunnar á Englandi. þaS sem rnest þykir á
bresta er uppfræSingin og sibirnir, þat> sem verkmenn vinna
sjer inn á virkum dögum, því sóa þeir margir hverir öllu á
hvíldardögunum eba á laugardagskvöldunum, því annars þykjast
þeir fara varhluta af því, er þeir kalla „nautn lífsins11. þessu
samfara er fádæma vanþekking, mikill svolaskapur og mart sibleysi.
Vi8kvæ8iö er því á Englandi sem annarstaSar, a8 á engu rí8i
meir enn a8 bæta og efla uppfræSingu alþýBunnar.
þa8 má segja a8 konur — e8a þá heldur formælismenn
2*