Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1875, Side 22

Skírnir - 01.01.1875, Side 22
22 ENGLAND. Beugalsflóa befur og komizt undir verndarvæng Englendinga, og enn freiuur Fidji-eyjar í Eyjaálfunni. Af fce'm eru tvær eigi lítil eylönd, en hinar smærri 200 aS tölu. Evjaskeggjar eru enn flestir mannætur og hafa verið hinir ódælustu viS aS eiga far- mönnum og öðrutn, er þá hafa heimsótt. Kristniboðar hafa þó komi8 nokkru áleiðis vi& þá til siSabóta, en því mun nú öllu fara betur fram, er Englendingar hafa tekiö vi8 yfirrá?>um eyjanna. Höfðingi eyjanna hefir gengiS Viktóríu drotningu á hönd og til jaiteikna sent henni kylfu sína. þaS var veldissproti hans, og þá ýlfran. þó hafði sá »úlfaþytur- tekið yfir bálfarardaginn, því þá fór allt með líkinu æpandi, menn og konur. Prestarnir (Brahminarnir) báru líkið, enn þar voru 30,000 af þeim saman komnir, og höfðu allir þegið vcizlu í höllinni fám dögum áður og að auki 5 gullrúpía (1 gullrúpía = 12 danskir dalir) hver. En áður kóngur dó, var hann lagður á met móti gulli, og urðu það 150,000 rúpía, og þetta skyldu enir helgu menn fá eptir hann látinn. Enn fremur var 5 þúsundum rúpía deilt út í ölmusugjafir meðal volaðra manna, er voru staddir á veginum þar sem líkfylgdin fór. Enn fremur skyldu allir karlmenn gera það til sorgarmerkis að raka af sjer allt hár og skegg. Slíkt og fleira því um likt bendir á hugsunarhátt Asíuþjóða og hversu ginnhelga þær halda konunga sína. Sumuin Indlandskonungum, er Englendingar hafa svipt völdum, verða þeir að leggja hirðfje, og verður það opt ekki lítilræði, ef hinurn á eigi að bregða of mikið við missi lands og valda. Einn þeirra er konungurinn af Oude, Waii Ali að nafni. Hann hafði snúizt á móti Englendingum á uppreisnarárunum og varð því að leggja ríki sitt í sölnrnar. Honum leggja Englendingar 10,000 p. sterl. á mánnði. Hann bvr i höll eigi langt frá Kalkúttu og hefir umhverfis hana dýragarð geysistóran. þar er allskonar dýrakyn, villtra og tamdra. Mest ann kóngur dúfum og höggormum. Af enum síðarnefndu hefir hann 18,000 í garðinum. Dýrin verða honum svo þung á fóðrunum, að í þau fer helmingurinn af tekjunum. Við hitt verður hann og hyski hans að bjargast, en hjer er eigi lítil fjölskylda, þar sem konungur hefur tvær konur, 30 hjá- konur, 100 þemur, 31 sona og 25 dætur fram að færa. — Hjer má enn við bæta, að konungur þessi er Mahómets trúar, og er eitt af helztu skáldum á Indlandi, enda styttir hann stundimar við kveðskap, hljóðfærasöng og fagrar listir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.