Skírnir - 01.01.1875, Page 22
22
ENGLAND.
Beugalsflóa befur og komizt undir verndarvæng Englendinga, og
enn freiuur Fidji-eyjar í Eyjaálfunni. Af fce'm eru tvær eigi
lítil eylönd, en hinar smærri 200 aS tölu. Evjaskeggjar eru enn
flestir mannætur og hafa verið hinir ódælustu viS aS eiga far-
mönnum og öðrutn, er þá hafa heimsótt. Kristniboðar hafa þó
komi8 nokkru áleiðis vi& þá til siSabóta, en því mun nú öllu
fara betur fram, er Englendingar hafa tekiö vi8 yfirrá?>um eyjanna.
Höfðingi eyjanna hefir gengiS Viktóríu drotningu á hönd og til
jaiteikna sent henni kylfu sína. þaS var veldissproti hans, og
þá ýlfran. þó hafði sá »úlfaþytur- tekið yfir bálfarardaginn, því þá
fór allt með líkinu æpandi, menn og konur. Prestarnir (Brahminarnir)
báru líkið, enn þar voru 30,000 af þeim saman komnir, og höfðu
allir þegið vcizlu í höllinni fám dögum áður og að auki 5 gullrúpía
(1 gullrúpía = 12 danskir dalir) hver. En áður kóngur dó, var
hann lagður á met móti gulli, og urðu það 150,000 rúpía, og þetta
skyldu enir helgu menn fá eptir hann látinn. Enn fremur var 5
þúsundum rúpía deilt út í ölmusugjafir meðal volaðra manna, er voru
staddir á veginum þar sem líkfylgdin fór. Enn fremur skyldu allir
karlmenn gera það til sorgarmerkis að raka af sjer allt hár og skegg.
Slíkt og fleira því um likt bendir á hugsunarhátt Asíuþjóða og hversu
ginnhelga þær halda konunga sína. Sumuin Indlandskonungum, er
Englendingar hafa svipt völdum, verða þeir að leggja hirðfje, og
verður það opt ekki lítilræði, ef hinurn á eigi að bregða of mikið
við missi lands og valda. Einn þeirra er konungurinn af Oude,
Waii Ali að nafni. Hann hafði snúizt á móti Englendingum á
uppreisnarárunum og varð því að leggja ríki sitt í sölnrnar. Honum
leggja Englendingar 10,000 p. sterl. á mánnði. Hann bvr i höll eigi
langt frá Kalkúttu og hefir umhverfis hana dýragarð geysistóran.
þar er allskonar dýrakyn, villtra og tamdra. Mest ann kóngur dúfum
og höggormum. Af enum síðarnefndu hefir hann 18,000 í garðinum.
Dýrin verða honum svo þung á fóðrunum, að í þau fer helmingurinn
af tekjunum. Við hitt verður hann og hyski hans að bjargast, en hjer
er eigi lítil fjölskylda, þar sem konungur hefur tvær konur, 30 hjá-
konur, 100 þemur, 31 sona og 25 dætur fram að færa. — Hjer má
enn við bæta, að konungur þessi er Mahómets trúar, og er eitt af
helztu skáldum á Indlandi, enda styttir hann stundimar við kveðskap,
hljóðfærasöng og fagrar listir,