Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 27

Skírnir - 01.01.1875, Síða 27
ENGLAND. 21 og opt brögö viS höfb og sjónhvertÍDgar, má nærri geta, en hitt er viSsjálast, a8 sjón manna sjálfra og heyrn villist eigi, er um slíkt er aS vjela og mart manna er saman komið — allir me8 [nungnum hug af áfjáleik og eptirvæntingu. J>a8 hefur og þótt heldur vekja grum um, a8 eptirtekt manna hafi eigi or8i8 sem grandgæfilegust, er tííast er svo sagt frá undrum þessum og til- raunum, ab þær fari fram þar sem aldimmt er e8a háifrokki® e8a í tunglsljósi — e8a þá við ijós á kveldum. Hva8 hæft er í sumu, sem menn þykjast hafa sje8 og þeim þykir alprófa8, er eigi enn hægt a3 segja, en þa3 er eflaust, a3 hinar vandlegu rannsóknir og áhugi vísindamannanna a8 komast fyrir, hva8 hjer er satt í, e3a hvort nokku3 sje hjer af völdum ókenndra náttúrukrapta, munu lei3a til nokkurs árangurs og ljósari þekkingar á e31i hlut- anna og mannlegrar veru. Af látnum merkismönnum getum vjer hjer þriggja manna, er vjer nú minnumst a3 hafa sjeB getiB í blöBum. Einn þeirra erGeorgeFinlay, er fylgdi Byron lávarBi a8 veita Grikkjum li3 í frelsisstríBinu. Hann ílengdist á Grikklandi og dd í vetur í Aþenuborg. Hann hefir- ritaB ýmislegt um lands- og þjóBarhagi á Grikklandi, en seinasta ritgjörB hans var um stein- aldarleifar, sem þar eru fundnar. Annar er Hope Grant, hershöfbingi, er fjekk mikinn orBstír i uppreisnarstríBinu á Ind- kunnu og að kveðja framliðna til funda. þetta frömdu þeir lengi í París við hirð Napóleons þriðja, og trúðu þar margir — meðal þeirra keisaradrottningin — lengi vel á töfrar þeirra. í eitt skipti buðu þeir keisaranum að hafa viðtal við móður sína, Hortensu drottningu. Hún var skjót til móts, og nú sögðu þeir, að keisarinn skyldi ijetta höndina niður undir borðið og taka í hönd móður sinnar. þetta gerði keisarinn og fann að vísu. að hjer var eitthvað rjett á móti, en hann varð fastheldnari á enn þeir aetluðu og ljet sjer lítið bregða við. Hann leit þá betur eptir og sá, að það voru berar tær, en engin hönd sem hann hjelt um — og þær átti annar þeirra bræðra. Svo komust þessi svikin upp, og síðar meir brást þeim bræðrum leysingarlistin á einum stað á Frakklandi. þar hafði sjómaður nokkur búið svo vel um hnútana, að andarnir gátu ekki leyst þá úr þeim læðingi. ,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.