Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 27
ENGLAND.
21
og opt brögö viS höfb og sjónhvertÍDgar, má nærri geta, en hitt
er viSsjálast, a8 sjón manna sjálfra og heyrn villist eigi, er um
slíkt er aS vjela og mart manna er saman komið — allir me8
[nungnum hug af áfjáleik og eptirvæntingu. J>a8 hefur og þótt
heldur vekja grum um, a8 eptirtekt manna hafi eigi or8i8 sem
grandgæfilegust, er tííast er svo sagt frá undrum þessum og til-
raunum, ab þær fari fram þar sem aldimmt er e8a háifrokki® e8a
í tunglsljósi — e8a þá við ijós á kveldum. Hva8 hæft er í sumu,
sem menn þykjast hafa sje8 og þeim þykir alprófa8, er eigi enn
hægt a3 segja, en þa3 er eflaust, a3 hinar vandlegu rannsóknir
og áhugi vísindamannanna a8 komast fyrir, hva8 hjer er satt í,
e3a hvort nokku3 sje hjer af völdum ókenndra náttúrukrapta,
munu lei3a til nokkurs árangurs og ljósari þekkingar á e31i hlut-
anna og mannlegrar veru.
Af látnum merkismönnum getum vjer hjer þriggja manna, er
vjer nú minnumst a3 hafa sjeB getiB í blöBum. Einn þeirra
erGeorgeFinlay, er fylgdi Byron lávarBi a8 veita Grikkjum
li3 í frelsisstríBinu. Hann ílengdist á Grikklandi og dd í
vetur í Aþenuborg. Hann hefir- ritaB ýmislegt um lands- og
þjóBarhagi á Grikklandi, en seinasta ritgjörB hans var um stein-
aldarleifar, sem þar eru fundnar. Annar er Hope Grant,
hershöfbingi, er fjekk mikinn orBstír i uppreisnarstríBinu á Ind-
kunnu og að kveðja framliðna til funda. þetta frömdu þeir lengi í
París við hirð Napóleons þriðja, og trúðu þar margir — meðal þeirra
keisaradrottningin — lengi vel á töfrar þeirra. í eitt skipti buðu
þeir keisaranum að hafa viðtal við móður sína, Hortensu drottningu.
Hún var skjót til móts, og nú sögðu þeir, að keisarinn skyldi ijetta
höndina niður undir borðið og taka í hönd móður sinnar. þetta
gerði keisarinn og fann að vísu. að hjer var eitthvað rjett á móti, en
hann varð fastheldnari á enn þeir aetluðu og ljet sjer lítið bregða
við. Hann leit þá betur eptir og sá, að það voru berar tær, en engin
hönd sem hann hjelt um — og þær átti annar þeirra bræðra.
Svo komust þessi svikin upp, og síðar meir brást þeim bræðrum
leysingarlistin á einum stað á Frakklandi. þar hafði sjómaður nokkur
búið svo vel um hnútana, að andarnir gátu ekki leyst þá úr þeim
læðingi. ,