Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 34

Skírnir - 01.01.1875, Síða 34
34 FRAKKXAND. stjórnin hafSi viljaS stemma stiga fyrir þeim sendinguin. þetta þótti eigi mikln sæta, og stjórnin var aS öSru leyti væg viS ýms tilbrigSi Napóleonsvina, t. d. messusönga og hátíSahöld á ýmsum tyllidögum keisaradæmisins. En þetta þótti meiru gegna, og stjórnin gat nú eigi hleypt framhjá sjer aS gera gangskör aS rannsóknum um máliS. En þaS var hiS versta viS þá sögu, aS sumum ráSherranna (Magne) var dreift viS hana, en upphaf hennar var þaS, aS einn af vinstra flokki þingsins hafSi fundiS í járnbrautarvagni slijal — steinletraS eptirrit umburBarbrjefs — frá einhverjum höfuSstjóra keisaraflokksins, en nafniB var óljóst og í leturböndum; brjefiS var skrifaB til kjörnefndar Napóleons- vina í Niévre. þaS var áskorun. aB hún skyldi veiSa embættis- mennina meB fjegjöfum, en ýmsa aSra meS fögrum heitum, og hjeraSauki menn nafngreindir, eptir ávísan fjármálaráSherrans, er mundu bregSast vel viS og styrkja Bourgoing viS kosninguna. Sá er skjaliB fann heitir Girard og ljet þá skruggu koma úr heiSu lopti eitt sinn á þinginu og beiddist skila og greinargerBar af hálfu stjórnarihnar. DómsmálaráBherrann, Tailhand, sagSi, aS rannsóknin um kosninguna væri þegar byrjuS — og gaf annars í skyn, aB slík brögB væru bæSi ill og svívir&ileg, ef satt væri. Rouher stje í stólinn eptir ráSherrann, sór og sárt viS lag&i, aS hjer væri engi tilhæfa til, en allt væri hinn versti uppljóstur af bálfu þjóSvaldsmanna, og eflaust mundi einhver af þeirra liSi hafa orSiS til aS búa til þetta falsbrjef til aB vekja sem versta tor- tryggni gegn vinum keisaradæmisins. Hann endurtók þaS optsinnis, a& þaB væri engin slík launráSanefnd til, sem um væri talaS. Gambetta fór bálreiBur upp í ræSustólinn eptir Rouher, og kvaS enn „þau varmenni“ fara meS lygar og sverja fyrir sannar sakir, er Rouher vildi koma skjalinu upp á mótstöBumenn sína, eBa þyrBi aS bera á móti, aS þeir hefBu nefnd setta til launráSa. Forseti þingsins ætlaSi hvaB eptir annaS aS taka fram í og stemma þann skolyrSastraum, sem hjer var hleypt á Rouher og keisaraflokkinn. Seiuast hótaBi hann Gambetta aB vísa honum úr ræBustólnum, nema hann tæki verstu meiSingarnar aptur. þá svaraBi Gam- betta: „þaB er alsatt, at þetta eru meiBandi órS, sem jeg hefi sagt, því þau eru meira enn þaS, þau eru nærgöngulustu smánar- yrbi, en slíkt aS eins vildi jeg hafa mælt og viS þaS vil jeg standa.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.