Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 34
34
FRAKKXAND.
stjórnin hafSi viljaS stemma stiga fyrir þeim sendinguin. þetta
þótti eigi mikln sæta, og stjórnin var aS öSru leyti væg viS
ýms tilbrigSi Napóleonsvina, t. d. messusönga og hátíSahöld á
ýmsum tyllidögum keisaradæmisins. En þetta þótti meiru gegna,
og stjórnin gat nú eigi hleypt framhjá sjer aS gera gangskör aS
rannsóknum um máliS. En þaS var hiS versta viS þá sögu, aS
sumum ráSherranna (Magne) var dreift viS hana, en upphaf
hennar var þaS, aS einn af vinstra flokki þingsins hafSi fundiS í
járnbrautarvagni slijal — steinletraS eptirrit umburBarbrjefs —
frá einhverjum höfuSstjóra keisaraflokksins, en nafniB var óljóst
og í leturböndum; brjefiS var skrifaB til kjörnefndar Napóleons-
vina í Niévre. þaS var áskorun. aB hún skyldi veiSa embættis-
mennina meB fjegjöfum, en ýmsa aSra meS fögrum heitum, og
hjeraSauki menn nafngreindir, eptir ávísan fjármálaráSherrans,
er mundu bregSast vel viS og styrkja Bourgoing viS kosninguna.
Sá er skjaliB fann heitir Girard og ljet þá skruggu koma úr
heiSu lopti eitt sinn á þinginu og beiddist skila og greinargerBar
af hálfu stjórnarihnar. DómsmálaráBherrann, Tailhand, sagSi, aS
rannsóknin um kosninguna væri þegar byrjuS — og gaf annars í
skyn, aB slík brögB væru bæSi ill og svívir&ileg, ef satt væri.
Rouher stje í stólinn eptir ráSherrann, sór og sárt viS lag&i, aS
hjer væri engi tilhæfa til, en allt væri hinn versti uppljóstur af
bálfu þjóSvaldsmanna, og eflaust mundi einhver af þeirra liSi
hafa orSiS til aS búa til þetta falsbrjef til aB vekja sem versta tor-
tryggni gegn vinum keisaradæmisins. Hann endurtók þaS optsinnis,
a& þaB væri engin slík launráSanefnd til, sem um væri talaS.
Gambetta fór bálreiBur upp í ræSustólinn eptir Rouher, og kvaS
enn „þau varmenni“ fara meS lygar og sverja fyrir sannar sakir,
er Rouher vildi koma skjalinu upp á mótstöBumenn sína, eBa
þyrBi aS bera á móti, aS þeir hefBu nefnd setta til launráSa. Forseti
þingsins ætlaSi hvaB eptir annaS aS taka fram í og stemma þann
skolyrSastraum, sem hjer var hleypt á Rouher og keisaraflokkinn.
Seiuast hótaBi hann Gambetta aB vísa honum úr ræBustólnum,
nema hann tæki verstu meiSingarnar aptur. þá svaraBi Gam-
betta: „þaB er alsatt, at þetta eru meiBandi órS, sem jeg hefi
sagt, því þau eru meira enn þaS, þau eru nærgöngulustu smánar-
yrbi, en slíkt aS eins vildi jeg hafa mælt og viS þaS vil jeg standa.“