Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 44
44 FRAKKLAND. á ríki Orleaninga, og mun hafa ætlað sjer a8 komast aptur í forstöíu ráSaneytisins til þess aÖ ryöja því brautir. Sumir segja, aö marskálkurinn sje sömu trúar, engi skörungur að viti eÖa ráösnilli, en um þaö ber öllum saman aö hann sje hinn einaröasti og ráövandasti maður, og hann muni fyr láta allt yfir sig dynja, enn breyta á móti lögum eÖa heitum sjálfs sín og skuldbinding- um. Enn allt fór þó enn annan veg, enn þeir ætluÖu. Hægri hluti miöflokksins sá enn, að þingslitin voru annars vegar, ef ekkert gengi saman, og þvi mundi enn bezt að leita samkomu- lags. Wallon varð enn fyrstur aö finna það ráö, sem dugði. Hann bar það upp, aö þjóðarþingið (Versalaþingiö — og í Versölum skal það haldiö framvegis) skyldi í fyrsta sinn, sem kosið yrði, kjósa Ví (75) öldunganna, en hinir (225) skyldu kosnir við tvöfaldar kosningar í bjeruðum af kjör- nefndum, en í þeim skyldu vera þingfulltrúar hvers hjeraðs, ráðanautar hjeraðaráðanna og sýslunefndanna1, og einn kjör- maöur fyrir hverja sveit eöa hrepp. J>á ena 75 skjddi öldunga- ráðið sjálft velja framvegis. Kosningarnar varða 9 ára tíma, en kjörþingunum verður skipt í þrjár deildir, og eptir þrjú ár skal kjósa á ný eptir hlutkesti fyrir einhverja þeirra, og svo fram- vegis aö hverjum þremur árunum liðnum. þetta varð niður- staðan, sem meiri hluti þingsins komst loks á, eptir svo mikla baráttu, og nú gengu hjer 422 atkvæði saman í gegn 261. Hins þarf ekki að geta, aö það voru lögerfðamenn og einvalds- liðar í hægra flokki, ásamt keisaraliðum, sem greiddu atkvæði í gegn nýmælunum. ViÖ þriðju umræðu reyndu þeir enn að stemma stiga fyrir framgöngn laganna, en hinir stóðu nú allir í þjettri fylking fyrir og svo fastri, að ekkert brjál komst á hana. þann 25. febrúarmánaðar var þessi langi leikur á enda, er en nýju lög voru samþykkt með 436 atkv. móti 262, og þann dag lásu lögerfðamenn upp yfirlýsingarskjal fyrir þingunautum sínura, og mæltu þar þunglega til allra, sem að slíkum úrslitum hefðu unnið. þeir vísuöu allri ábyrgð sjer af höndum, en við hinu mættu þó allir búast, að þetta yröi þjóð og ríki til meira böls *) Vjer köllum hjer þaö sýslu, sem Prakkar kalla arrondissement, en departement hjerað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.