Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 48

Skírnir - 01.01.1875, Page 48
48 FRAKKLAND. seinustu árin veri8 við nám í foringjaskólu Englendinga í Woolwich og náSi í vetur prófi meS góSum vitnisburSi. Ef hann er engu miSur, enn af honum er látiS, þá er hann mannsefni í meir enn meSallagi. Suma lesenda vorra mun reka minni til, aS Frakkar hafa frá öndverSum dögum Napóleons þriSja látiS eitt herskip liggja viS Civita Vecchia, í því skyni aS vera til taks, ef þaS kynni í aS skerast á Rómi, aS páfinn þyrfti aS leita sjer farborSa og komast úr hers höndum. Opt hefur orS á því leikiS, aS Píusi páfa væri ekki lengur vært í Rómaborg, og aS hann hugsaSi til burtfarar á einhvern griSastaSinn i kristninni, en stjórn Frakka hefur þá viljaS hafa af þvi heiSurinn aS koma honum undan. Nú hafa Frakkar sleppt þessu ráSi og kannazt loks viS, hverja skap- raun þeir hafa gert Itölum i þessu; þeir hafa kvaSt burt her- skipiS, og meS því móti drepiS einum hlut á dreif, sem heldur hefur orSiS fæSarefni meS þeim og ítölum. Vildu þeir hafa þetta í gamni, gætu þeir sagt: „Pius páfi segist vera hnepptur í dýflissu hjá Viktori Italíukonungi, og voru svo líkur til, aS vjer yrSurn aS bíSa lengur eptir honum, enn vjer höfum þolinraæSi til, og því höfum yjer nú heldur kosiS aS fara á burt enn bíSa lengur.“ Frakkar hafa nú reist flest af því aptur, er hrundi og eyddist fyrir eldganginum og ærslunum í París í vordögum 1871, t. d. hús Thiers, sem nú er orSiS aS veglegum hallargarSi. Sjerílagi viljum vjer nefna Vendome-súluna, eSa minnisvarSa Napóleons fyrsta á Vendome-torginu, sem nú er langt á veg komin, ef ekki fullbúin. þaS var einn af enum nafnkenndari litmyndaraeisturum Frakka, Courbet aS nafni, sem lagSi ráSin á aS fella varbann. Hann er nú dæmdur til aS bæta allt aS millíón franka fyrir þær tillögur sinar, og því eru eigur hans gerSar upptækar, en þaS, sem názt hefur, nemur ekki meira enn rúmum tiunda parti þeirrar upphæSar. þaS varS Courbet til málsbóta, er herdómarnir voru upp sagSir 1871, aS hann hafSi komiS dýrgripum og listaverkum Thiers undan, þegar bölsótar skrílsins rifu hús hans í grunn niSur. Annars hefSi hann hlotiS aS fylgja fjelögum sínum til Nýju Kaledóníu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.