Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 52

Skírnir - 01.01.1875, Síða 52
52 FRAKKLANP. til forvígis fyrir þjóðveldinu. í uppreisninni, þegar LoSvík Filippus var hrakinn frá völdum, tók hann þátt í vopnaviSskiptunum á strætum borgarinnar, og var síSan í flokkafylgi viS hina frekustu af þjóSvaldsmönnum. Á stjórnardögum Napóleons þriSja dró hann sig í hlje. Á síSustu æfiárum sínum var hann nær því blindur, en tók þó kappsamlega þátt í ritstjórn eins blaSs lýSveldismanna, sem Le Peuple Souverain (Hin einvalda þjóS) heitir. — 15. ágúst dó Forcade la Roquette á 54Sa aldursári, einn af enum dugmeiri ráSherrum Napóleons þriSja. Hann var hálfbróSir St. Arnauds marskálks, sem var fyrir leiSangursförinni til Krímeyjar og vann orrustuna viS Alma, en dó nokkru síSar. — Sá sem öllum má mest þykja til koma af þeim, er dáiS hafa síban í fyrra á Frakklandi, er Franqois Pierre Guillaume Guizot. Hann var fæddur 9. Okt. 1787 (í Nimes) og dó í fyrra 12. september, og vantaSi svo lítiS á sjö um áttrætt. Hann var pró- testantatrúar eptir Calvins kenningu, og eptir aftöku föSur síns (málafærslumanns) i byltingunni miklu fylgdi hann bróSur sínum og móSur sjö ára gamall á landflótta til Genefu og lifSi þar viS nám og vísindaiBkan til 1805. Eptir heimkomuna til Frakklands (Parísar) tók ,hann til ritstarfa, og 1812 hjelt hann fyrirlestra í sögu (Nýju sögunni). Hann drógst skjótt inn i stjórnarmálefni og fylgdi Bourboningum, og fjekk af LoBvíki 18da embætti í stjórn innanríkismálanna. Á stjórnarárum þessa konungs og Karls 10da hafSi hann ýms embætti á hendi, en var forgöngumaSur þess flokks, sem vildi þingbinda konungsvaldiS, en fór í öllu stillt og varlega aS málunum. þar kom þó, aS hann dróst í mótstöSuflokk stjórnarinnar, og þegar hann fór aS gefa út á prent fyrirlestra sína (1821—22) um uppruna þingbundinnar, konungsstjórnar, þóttu stjórninni kenningar hans svo ískyggilegar aB hún bannaSi honum (1829) aB halda fyrirlestra viS háskólann. Um þann tíma (1821—28) gaf Guizot sig mjög viS ritstörfum, og á þeim árum komu á prent sagnasöfn hans (og fleiri manna ásamt hon- um). 1827 kom á prent saga hans um byltinguna á Englandi (Histoire de la révolution d’Angleterre), og þykir hún vera afbragSs sögurit. 1828 komst Guizot aptur í embætti og fjekk þá leyfi til aS halda fyrirlestra á ný. Á árunum 1828—-30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.