Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 64

Skírnir - 01.01.1875, Síða 64
G4 ítajJa. ingjason. þa8 er auSsjeS, aB manninum hefur þótt', sem hann gengi hjer til skriptastóls, en allir vita, hvernig kaþólskar skriptir taka af samvizkunum syndasaurinn og gera þær fágaSar og hreinar, og engu að síður, þó blóSstorka finnist í gróminu. Vjer höfum nú minnzt nokkuS á þá menn, sem eru vargar í vjeum á Italíú, og stjórnin verður a8 eltast vi8 og eySa, en nú eru þeir úlfarnir eptir, sem sauSaklæöum eru búnir, þa8 eru klerkarnir og hinn heilagi hirðir þeirra, páfinn. Hann sýtir enn missi ríkis síns, og þó er vald hans og kristmunka enn svo mikiS, aS fyrir því beygja sig hugir og björtu næstum allrar alþýSunnar, einkum á landsbyggSinni. Mundus vult decipi, heimur- inn vill ginnast, hefur lengi veriS sannmæli, en rætzt svo á Ítalíu, aS fáir, sem ekki þekkja til, vilja trúa sönnum sögum af því, sem hjer ber viS dagsdaglega. Aflausnir, helgigöngur (pró- sessíur), jarteiknir helgra dóma, skröksögur, sjónhverfingar, óra- sjónir og hverskyns hindurvitni — þetta er enn netiö, sem ka- þólskir klerkar draga fyrir sálirnar, og veiSistöSin er hvergi betri enn á Ítalíu og Spáni. Páfinn þykist veiSa fyrir krist og hans ríki; í raun rjettri er veiSin kristmunka, og í þeirra neti hefur hann ánetjazt sjálfur. þelta er þaS, sem á ab heita ríki krists á Ítalíu, en Belíalsríki, þaS er ríki Italíukon- ungs, og er því hægt aS skilja, hvernig fer, er þau eiga hvort viS annaS aS búa. Páfinn hefur í engu enn undan látiS, og kallar Viktor Emanúel aldri annaS enn Sardiníukonung, þegar honum verSa eigi verri nöfn valin, og bannar klerkum sínum nokkur þau mök viS hann aS eiga eSa stjórn hans, er gætu þýSzt sem viSurkenning ríkis hans. Prestum er t. d. bannab aS koma þar nærri, sem til þings er kosiS. Útaf þessu er aS vísu optlega brugSiS, og sæta þeir þá „þungum skriptum“ og bannsöngum, er þaS gera, enn sumt er kallaS neySarúrræSi, t. d. þegar nýir biskupar beiSast af stjórninni staSfestingar á embætti sínu. I rikislögunum er fyrir skipaS, aS Rómabiskupi skuli leggja þrjár raillíónir franka af ríkisfje á hverju ári. SíSan Ítalíukonungur tók Róm, hefur þessi liSur á hverju ári staSiS í gjaldabálki ríkisins, og páfanum veriS meS öllum virktum boSiS aS þiggja peningana. Píus páfi hefur í hvert skipti hafnaS þeim boSum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.