Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 65

Skírnir - 01.01.1875, Page 65
ÍTALÍA. 65 og svo mini hann gera meðan hann lifir. Hann kallar sig enn svo leikinn, sem þá er allt sitt veröa af a8 leggja vi8 stiga- menn, enn það sæma sízt af öllu ríkisvaldi krists aS ganga til sætta vi55 ræningja heilagrar kirkju. í fyrra var 20. júní haldin hátíSarminning þess, aS Píus páfi hafSi J>ann dag setiS 28 ár í postullegu sæti, og þá mælti hann svo til einnar nefndarinnar, er flutti honum hamingjuóskir: „þeir voru tímarnir, a8 sendiboSi Sardiníukonungs vildi allshugar feginn hera kápuskaut mitt þenna dag, en nú virðist Savajuættin ætla aS láta sjer ekki fyr lynda, enn hún hefur tætt af mjer hverja spjörina.“ í áþján þykist hann vera hnepptur og klerkarnir líkja ávallt æfikjörum hans viS vist í varShaldi, en í fjarlægari löndum taka þeir dýpra í árinni; í Belgíu og viSar sögSn þeir í fyrra og tjáSu fyrir fólkinu, aS meS Píus páfa væri fariS sem handingja og versta illræSismann, Hann væri í dýflissu keyrSur og hefSi þar ekki annaS aS liggja á enn hálmdýnu, og annaS væri eptir þessu. Til frekari staSfest- ingar höfSu þeir til sýnis hálm- og hey-vöndla úr dýnunni. þeir höfSu þá meS sjer í kirkjurnar og sýndu söfnuSunum, en allir komust mjög viS og táruSust, er þeir lýstu þessu eymdarástandi páfans. Vöndlarnir urSu skjótt aS helgum dómum, sem allir vildu eignast og kaupa, enn hjer varS sparlega út aS hýta, og komst þaS verSlag á, aS hvert stráiS var selt fyrir 50 sentímur (Vs franka). í Gent seldu klerkarnir ljósmyndir, þar sem menn sáu páfann fyrir innan járngrindur í varShaldinu, en fyrir utan ítalskan hermann á verSi meS byssu um öxl reidda. þessa ger- semi seldu þeir á '/2 franka þeim mönnum, sem voru í enum svo nefndu kaþólsku samtakafjelögum, en öSrum á l1/* fr. „Safnast þegar saman kemur“, og á þenna hátt var ógrýnni safnaS í guSskistuna, eSa af enum svonefndu Pjeturspeningum, sem streyma í sjóS páfans úr öllum áttum. — En hver skyldi ætla, aS enum góSu guSs mönnum væri svo sýnt um fals og lygar? í byrjun aprílmánaSar þ. á. ferSaSist Frans Jósep, Austur- ríkiskeisari, suSur á Ítalíu, og mæltu þeir Viktor konungur mót meS sjer í Feneyjum (5. apríl). Svo er kallaS, aS þetta hafi veriS til aS launa konungi komuna til Vínar í fyrra, og þaS getur veriS, aS annaS húi ekki undir slíkum ferSum enn kurteisi 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.