Skírnir - 01.01.1875, Síða 65
ÍTALÍA.
65
og svo mini hann gera meðan hann lifir. Hann kallar sig enn
svo leikinn, sem þá er allt sitt veröa af a8 leggja vi8 stiga-
menn, enn það sæma sízt af öllu ríkisvaldi krists aS ganga til
sætta vi55 ræningja heilagrar kirkju. í fyrra var 20. júní haldin
hátíSarminning þess, aS Píus páfi hafSi J>ann dag setiS 28 ár í
postullegu sæti, og þá mælti hann svo til einnar nefndarinnar, er
flutti honum hamingjuóskir: „þeir voru tímarnir, a8 sendiboSi
Sardiníukonungs vildi allshugar feginn hera kápuskaut mitt þenna
dag, en nú virðist Savajuættin ætla aS láta sjer ekki fyr lynda,
enn hún hefur tætt af mjer hverja spjörina.“ í áþján þykist
hann vera hnepptur og klerkarnir líkja ávallt æfikjörum hans viS
vist í varShaldi, en í fjarlægari löndum taka þeir dýpra í árinni;
í Belgíu og viSar sögSn þeir í fyrra og tjáSu fyrir fólkinu, aS
meS Píus páfa væri fariS sem handingja og versta illræSismann,
Hann væri í dýflissu keyrSur og hefSi þar ekki annaS aS liggja
á enn hálmdýnu, og annaS væri eptir þessu. Til frekari staSfest-
ingar höfSu þeir til sýnis hálm- og hey-vöndla úr dýnunni. þeir
höfSu þá meS sjer í kirkjurnar og sýndu söfnuSunum, en allir
komust mjög viS og táruSust, er þeir lýstu þessu eymdarástandi
páfans. Vöndlarnir urSu skjótt aS helgum dómum, sem allir
vildu eignast og kaupa, enn hjer varS sparlega út aS hýta, og
komst þaS verSlag á, aS hvert stráiS var selt fyrir 50 sentímur
(Vs franka). í Gent seldu klerkarnir ljósmyndir, þar sem menn
sáu páfann fyrir innan járngrindur í varShaldinu, en fyrir utan
ítalskan hermann á verSi meS byssu um öxl reidda. þessa ger-
semi seldu þeir á '/2 franka þeim mönnum, sem voru í enum
svo nefndu kaþólsku samtakafjelögum, en öSrum á l1/* fr.
„Safnast þegar saman kemur“, og á þenna hátt var ógrýnni
safnaS í guSskistuna, eSa af enum svonefndu Pjeturspeningum,
sem streyma í sjóS páfans úr öllum áttum. — En hver skyldi
ætla, aS enum góSu guSs mönnum væri svo sýnt um fals og lygar?
í byrjun aprílmánaSar þ. á. ferSaSist Frans Jósep, Austur-
ríkiskeisari, suSur á Ítalíu, og mæltu þeir Viktor konungur mót
meS sjer í Feneyjum (5. apríl). Svo er kallaS, aS þetta hafi
veriS til aS launa konungi komuna til Vínar í fyrra, og þaS
getur veriS, aS annaS húi ekki undir slíkum ferSum enn kurteisi
5