Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 66

Skírnir - 01.01.1875, Síða 66
06 ÍTALÍA. höfSingja hvers viS annan. þó er mart í Evrópu nú svo viS sig vaxiö, a5 þeir þvi aS eins kynnu aS hafa ráSherra sina meS sjer, þá sem stýra utanríkismálum, ab ferSirnar sjeu engu síSur til þess farnar aS bera sig saman um ýms mál og tilfelli. Yiktor konungur og synir hans, ásamt konum þeirra, hirSmönnum, ráS- herrum og öSru stórmenni, tók á móti keisaranum me8 mikilli viShöfn og vináttu, og öll Feneyjaborg var i bezta skrúSi sínu og öll uppljómuS þau kvöld, sem keisarinn dvaldi þar. þa8 er sagt, aS sá viSbúnabur hafi veriS hafSur á Markúsartorginu, aS því var komið undir þekju og breytt í feikna mikinn og fjöl- skreyttan sal. þetta er fyrsti stórhöfSingjafundurinn í ár, en talaS er um marga fleiri. Af nafnkenndari mönnum, sem hafa látizt, nefnum vjer: Niccolo Tommaseo, frægan fræSimanu og rithöfund, sem 1848 rjezt í flokk þjóSvaldsmanna og þeirra allra, sem þá vildu leysa ættland sitt úr fjötrum Austurríkis. Hann var þá i Feneyjum, og sat ásamt vini sínum, enum valinkunna og þjóSfræga Manin, í varShaldi, en lýSurinu braut þaS upp og leiddi þá út. Manin varS forseti þjóbveldisins (Feneyja) og Tommaseo tók viS utan- ríkismálum. Eptir þaS aS Feneyjar höfSu gefiS upp vörnina, fór hann af landi og var um tíma á Korfu (ftöku). Hann bjó siSar í Turin og seinast í Florens, og gaf sig allan viS ritstörf- um. Eptir hann liggja sagnarit, málfræSisrit og skáldrit. þegar hann dó var hann 72 ára aS aldri. — Luigi Dembruis de Nevache, forseti öldungarráSsins í Rómaborg. Hann var stjórnar- forseti Karls Alberts, þegar hann veitti stjórnarbótina 1848, og undir henni stendur nafn hans, og síSar skrifa&i hann undir annaS mikilvægt skjal, friSarsamninginn í Ziirich 1859, þar sem LangbarSaland var tengt viS Sardiníu og grundvöllurinn var lagSur undir sameining allra ítalskra ríkja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.