Skírnir - 01.01.1875, Side 72
72
SPÁNN.
miSdeildnra hersins hefSu gengiS undir sama merki. Upptök
þessarar byltingar ur8u í Murviedro (Sagúnt), strandarborg í
Yalencíu, en far ljet sá hershöfbingi, er Martinez Campos heitir,
li8 sitt sverja Alfons konungi hollustueiða 28. desember. Mönn-
um varð hverft vi8 jþessa fregn i höfuSborginni, og blö8 stjórn-
arinnar kváSu hörmulegt til a8 hugsa, a8 mi8herinn skyldi setja
upp uppreisnarfánann einmitt í sama bili, sem forstjóri rikisins
ætlaSi a8 ráSast me8 nor8urherinn á Karlunga. Sagasta, for-
maSur ráSaneytisins, sendi skyndiboS til Serrano og ba8 bann
sem bráSast koma heim aptur, þvi hann bjóst vi8, ab borg-
arli8i8 mundi gera a8 hinna dæmi, en foringi þess var Primo
de Rivera, einrá8inn Alfonsli8i. Menn rje8u Segasta a8 taka
herráSin af þessum manni, en hann svaraSi, a8 hershöfBinginn
væri árei8anlegasti ma8ur, og hann hef8i lagt þar vi8 dá8 sina
og drengskap, a8 hann skyldi gegna skyldu sinni vi8 stjórnina
og bæla niSur allar óeirSir, ef upp kæmu. Menn segja reyndar,
a8 Sagasta hafi grunaS hann meir enn nokkurn annan, en hann
hafi eigi þora8 a8 taka af honum herstjórnina í borginni. Frá
Serrano komu þau svör, a8 hann væri nú einmitt a8 taka sig
upp til a8 rá8ast á Karlunga, og því gæti hann eigi snúi8 viB
lei8 sinni til höfu8borgarinnar, en ba8 stjórnina ganga örugglega
a8 verki sínu og bæla ni8ur allan mótþróa. J>eim Sagasta fór
nú heldur a8 fallast hugur, en þó Ijet hann enn borginmann-
lega, og ljet setja suma af forgöngumönnum AlfonsliSa í var8-
hald, og hótaSi borgarlý&num hörSustu kostum, ef þeir ljetu á
nokkurri ódygg8 bæra. En undan hinu fær8ist hann enn sem
fyr, a8 taka herráBin af Primo de Rivera. 29. desember komu
fleiri frjettir af lakara tagi. Serrano sendi konu sinni þau bo8,
a8 þa8 væri ekki til neins fyrir sig a8 venda aptur til Madridar,
því hann fengi nú ekki einn einasta mann til fylgdar, en sá hers-
höfSingi, Jovellar a8 nafni, sem sendur var á hendur Martinez
Campos, haf8i gengiS í li8 me8 honum, og voru þeir nú bá8ir á
ferSinni til Madridar. Vi8 þetta fór stæl(ngin úr Sagasta og
ráBanautum hans. Hann ba8 hermálaráBherrann, Zabala (?), fara
me8 Primo de Rivera í hermannaskálana og vita, hvernig í li8inu
lægi. þetta gerSu þeir, en herraennirnir tóku fjarri me8 öllu,