Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 72

Skírnir - 01.01.1875, Síða 72
72 SPÁNN. miSdeildnra hersins hefSu gengiS undir sama merki. Upptök þessarar byltingar ur8u í Murviedro (Sagúnt), strandarborg í Yalencíu, en far ljet sá hershöfbingi, er Martinez Campos heitir, li8 sitt sverja Alfons konungi hollustueiða 28. desember. Mönn- um varð hverft vi8 jþessa fregn i höfuSborginni, og blö8 stjórn- arinnar kváSu hörmulegt til a8 hugsa, a8 mi8herinn skyldi setja upp uppreisnarfánann einmitt í sama bili, sem forstjóri rikisins ætlaSi a8 ráSast me8 nor8urherinn á Karlunga. Sagasta, for- maSur ráSaneytisins, sendi skyndiboS til Serrano og ba8 bann sem bráSast koma heim aptur, þvi hann bjóst vi8, ab borg- arli8i8 mundi gera a8 hinna dæmi, en foringi þess var Primo de Rivera, einrá8inn Alfonsli8i. Menn rje8u Segasta a8 taka herráSin af þessum manni, en hann svaraSi, a8 hershöfBinginn væri árei8anlegasti ma8ur, og hann hef8i lagt þar vi8 dá8 sina og drengskap, a8 hann skyldi gegna skyldu sinni vi8 stjórnina og bæla niSur allar óeirSir, ef upp kæmu. Menn segja reyndar, a8 Sagasta hafi grunaS hann meir enn nokkurn annan, en hann hafi eigi þora8 a8 taka af honum herstjórnina í borginni. Frá Serrano komu þau svör, a8 hann væri nú einmitt a8 taka sig upp til a8 rá8ast á Karlunga, og því gæti hann eigi snúi8 viB lei8 sinni til höfu8borgarinnar, en ba8 stjórnina ganga örugglega a8 verki sínu og bæla ni8ur allan mótþróa. J>eim Sagasta fór nú heldur a8 fallast hugur, en þó Ijet hann enn borginmann- lega, og ljet setja suma af forgöngumönnum AlfonsliSa í var8- hald, og hótaSi borgarlý&num hörSustu kostum, ef þeir ljetu á nokkurri ódygg8 bæra. En undan hinu fær8ist hann enn sem fyr, a8 taka herráBin af Primo de Rivera. 29. desember komu fleiri frjettir af lakara tagi. Serrano sendi konu sinni þau bo8, a8 þa8 væri ekki til neins fyrir sig a8 venda aptur til Madridar, því hann fengi nú ekki einn einasta mann til fylgdar, en sá hers- höfSingi, Jovellar a8 nafni, sem sendur var á hendur Martinez Campos, haf8i gengiS í li8 me8 honum, og voru þeir nú bá8ir á ferSinni til Madridar. Vi8 þetta fór stæl(ngin úr Sagasta og ráBanautum hans. Hann ba8 hermálaráBherrann, Zabala (?), fara me8 Primo de Rivera í hermannaskálana og vita, hvernig í li8inu lægi. þetta gerSu þeir, en herraennirnir tóku fjarri me8 öllu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.