Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 77

Skírnir - 01.01.1875, Síða 77
PORTÚGAL. 77 hirðar, aö af hiröfjenu hafa veriö felldar 150 þúsundir „milreisa“ (1 milreis = 4 krónur, hjerumbil). — Portúgalsmenn hafa orÖiÖ aÖ hafa glöggvar gætur á sjer og ríkisforræði landsins um en síöustu ár, meðan allt befur verið á svo hverfanda hveli hjá nágrönuum þeirra, en eptir burtför Amadeo konungs frá Spáni, komust þeir menn l>ar að völdunum (Figuera og fl.), er eigi aö eins vildu gera Spán að bandaríkja-þjóðveldi, en um leið koma á fót iberisku sambandi, þ. e. að skilja, láta Portugal auka þá ríkja- tölu — líklega um þrjá, sem þar fellur til tala meginhjeraðanna (Beira, Estremadura, Alentejo). d’Andrade Corro, ráðherra utan- ríkismálanna, sneri sjer að Englendingum og minnti þá á gömul heit, aö halda uppi verndarskildi fyrir frelsi og forræði Portúgals, og ljet stjórn þeirra þegar sendiboða sinn í Madrid gefa land- stjórninni þai' í skyn, að þó Englendingum væri sízt um gefið, að hlutast til um viðskipti annara ríkja, þá mundu þeir aldri láta neinum uppi haldast að ráðast á Portúgal. Eptir það að Serrano hafði tekið undir sig ráb á Spáni, þóttust Portúgals- menn eiga minna í hættu, en nú er þeim horfinn allur ótti, síðan konungveldið varð endurreist á Spáni. — Louis konungur er mjög vinsæll af þegnum sinum, og það er þvi von, að lands- menn kjósi sizt undan honum völdin, og að þeir vili búa að sínu sem lengst, meðan öllu þokar áleiðis undir stjórn þeirra eigin höfðingja. — 2. desember 1640 gerðu Portúgalsmenn uppreisn gegn Spánarkonungi, og 29. júlí s. á. losnaði landið til fulls við Spán, og því eru þeir dagar hátíðlega haldnir um allt land. I vetur var mikið um dýrðir enn fyrra dag, einkanlega í höfuðborginni, sem öll var uppljómuð um kvöldið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.