Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 78

Skírnir - 01.01.1875, Page 78
78 Belgia. Hjer er klerkaflokkurinn enn við völdin, en þó hefur þingafli hans mínkaS nokkuð viS enar siSustu kosningar, og er taliS, aS yfirburSirnir í fulltrúastofunni sje komnir niSur í 12 atkvæSi. Frelsismenn telja sjer sigurinn vísan viS næstu kosningar til fulltrúadeildarinnar. Opt slær hjer i harSar rimmur meS höfuS- flokkunum, og i fyrra vor lauk einn maSur ræSu sinni meS þvi, aS hann skoraSi Frére-Orban, forustumann frelsismanna (og fyrr- um stjórnarforseta) á hólm. MeS því aS báSir mennirnir voru á efra aldur hnignir, þá tókst mönnum aS ganga svo á milli, aS ekki varS af hólmgöngunni. Á síSustu tíraum hefur fariS sátt- samlegar á þinginu enn áSur, og bar þaS til, aS stjórnin þótti hafa sýnt einbeitni og kjark í andsvörum sínum til þjóSverja, er stjórnin í Berlín beiddi ráSherra Belgjakonungs, aS gæta svo til heima hjá sjer, aS biskuparnir hefSu þaS eina í „hirSa- brjefum11 sínum, er eigi stælti menn upp í öSrum löndum til mótþróa gegn rikislögunum.1 RáSherra utanríkismálanna, d’Aspre- mont-Lynden, á aS hafa svaraS þeirri viSvörun í þá átt, aS tilhlutun stjórnarinnar um slíkt mál mætti ekki fara lengra enn lög leyfSu, enn aS misþyrma landslögunum viS áskorun frá öSrum löndum yrSi þaS sama, og aS leyfa öSrum aS skerSa rjett og sjálfsforræSi ríkisins. MáliS barst í umræSur í neSri málstofu Breta, og ljet Disraeli í ljósi, aS stjórnin væri búin til, bvenær sem viS þyrfti, aS vernda Belgíu og þau griS, sem henni væru heitin af stórveldunum. Englendingar eru öllum þeim góSur haukur ') það hafði og til borið, að koparsmiður, Duchesne að nafni, hafði skrifað erkibiskupinum í París bijef, og, sem hann segir sjálfur, í galsa og ofkerskni boðið honum að takast för á hendur til Berlínar og drepa Bismarck. Á því máli cða svo ískyggilegu gamni þótti stjórninni í Berlín sakadómurinn hafa heldur enn ekki lint tekið, er það var látið varða eitthvert lítilræði í útlátum. þetta mál hefir stjórnin orðið að láta nánar rannsaka eptir áskoran Bismarcks, en hveijar lyktir þeirra rannsókna verða, eða hvað úr því máli verður spunnið, er eigi hægt að vita að svo stöddu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.