Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 80

Skírnir - 01.01.1875, Page 80
80 HOLLANI). þá frá Kraton. þaS er sagt, aS soldán Atchinmanna sje dauSur, og annar kominn í hans stab, engu þýSari viS aS eiga, en ljens- höfSingjarnir sje allir meS honurn stæltir og óbilugir. Nú eru Hollendingar aS búa heiman frá sjer nýjan leiSangur, en hafa kvaSt heim aptur Swieten garala, sem þeim þykir hafa veriS linur í sóknum. þetta verSur þeim afar kostnaSarsamt, því liS verSa þeir aS kaupa meS málaboSum, en þjónustuskylda Hollend- inga í her nær ekki til nýlendna þeirra. þaS er og von, aS margir verSi tregir til leiSangurs á hendur Atchinbúum, sem eiga sjer aSra eins landvætt og mannskæSa i her Evrópumanna, sem loptslagiS er — einkum þar sem mýrar eru aS dallendi. Yjer minnumst á tvær júbílhátíSir Hollendinga næstliSiS ár. 17. marz (í fyrra) hjelt Vilhjálmur konungur þriSi 25 ára minn- ingarhátíð ríkisstjórnar sinnar, og fór hún alstaSar fram meS mikilli viShöfn, I þakkarávarpi til þjóSarinnar minntist hann á, aS landinu hefSi þokaS jafnt fram í ílestum greinum á þessu timabili, og af því hann ávallt hefSi kappkostaS aS vernda frelsiS og jafnrjetti allra, þá væri sjer það nú hinn mesti fögnuSur aS vita, aS Hollendingar væru þjóS, sem frelsiS og eindrægnin veitti þrótt og auSnu. — 8. febrúar þ. á. var haldin 300 ára júbíl- hátíS háskólans í Leyden. Háskólinn er einn af enum nafn- kenndustu háskólum í Evrópu og hjeöan hafa komiS margir fram- úrskarandi vísindamenn. Leyden fjekk háskólann í viSurkenn- ingar skyni fyrir fádæma þolgæSi bæjarbúa í umsátri Spánverja 1573—74, og á fyrsta árabili skólans stóSu fyrir honum mestu ágætismenn (Jan van der Doos, sá er varSi borgina, þar til hjálpin kom frá Vilhjálmi „þögla“ af Oraniu, Justus Lipsius og Scaliger). HátíSina sóttu erindrekar frá flestum háskólum í Ev- rópu, og meS þeim fleiri lærSir skörungar. Frá háskólanum í Kaupmannahöfn fóru þeir Madvig og Nellemann (rektor). Sögurnar af hátíSinni geta þess, aS margar af ræðunum hafi veriS á látínu — einnig í gildum stúdentanna, en þó svaraSi Madvig á frakknesku þeirri skálarræbu, er til hans var haldin á látínu, og þar sem hann var kallaSur „sjálfsagSur höfSingi allra málfræS- inga, sem nú eru uppi“. BæSi konungur og sonur hans, krón- prinsinn, voru viS aSalhátíSina. Krónprinsinn hefur veriS aS námi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.