Skírnir - 01.01.1875, Page 82
82
SVISSLAND.
í leikinn og lúka upp kirkjunni — e0a rjettara sagt, brjóta hana
upp og halda vörð meSan skírnin fór fram. — BæSi á Sviss-
landi og á Ítalíu má þó kalla þaS nýbrigSi á lífernisháttum enna
gamaltrúuSu klerka, aS þeir eru farnir aS gipta sig eptir dæmi
Loysons prests, sem fyr var nefndur.
þýzkaland.
Eptir svo mikinn uppgang, sem þjóSverjar hafa hlotiS á
seinni árum, er þaS engi furSa þó þeir beri heldur ægishjálm
yfir aSrar þjóSir. eSa aS grannar þeirra finni til hveitu, er þeir
taka eptir enum stórkostlega búnaSi hers og allra landvarna á
þýzkalandi. þaS er satt, aS „garSr er granna sættir", sem forn-
kveSiS er, en sá garSur, sem þjóSverjar gyrSa um landamæri sín
á allar hliSar, er kastalabelti, sem þeir hafa sjer fyrir megin-
gjarSir, hvort sem þeir eiga land sitt aS verja, eSa þeir hugsa
til aS veita öSrum árásir. Auk þessa er allt landiS svo vígjum
stráS og öflugum köstulum, en þeir allir í járnbrautatengslum
hver viS annan, aS hjer er yfir heilmikiS virkjakerfi aS líta. A
fáura árum hafa þeir líka aukiS svo flota sinn og eflt stranda-
varnir, aS þeir verSa nú aS vera meira enn meSalgarpar á sjón-
um, sem eiga aS standa þeim á sporSi. þaS er og líkast, aS
þeim vinnist þaS á eigi löngu árabili, sem þeir sækja eptir, aS
verSa sjer mest megandi allra í Eystrasalti. þaS virSist, sem
þjóSverjar hafi nú þegar náS því marki, sem Moltke talaSi um
á undan stríSinu viS Frakka, aS ráSa mestu um friS og ófriS í
Evrópu. Undir því er þá komiS, aS þeim þyki þab fullfengiS,
sem unniS er, og aS þeim leiki ekki hugur á neinu meir enn
friSi og friSarframa. En þessu'vilja fáir trúa. „MikiS vill meira“
segja menn, „og meSan 8—10 milliónir þýzkra manna verSa
aS lúta keisaranum í Vín, en nokkur hundruS þúsunda láta
harmakvein til sín heyra frá rússnesku fylkjunum viS Eystrasalt,
þá er þó enn of mörgum stíjaS utangarSa, og helzt von til, aS