Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 82
82 SVISSLAND. í leikinn og lúka upp kirkjunni — e0a rjettara sagt, brjóta hana upp og halda vörð meSan skírnin fór fram. — BæSi á Sviss- landi og á Ítalíu má þó kalla þaS nýbrigSi á lífernisháttum enna gamaltrúuSu klerka, aS þeir eru farnir aS gipta sig eptir dæmi Loysons prests, sem fyr var nefndur. þýzkaland. Eptir svo mikinn uppgang, sem þjóSverjar hafa hlotiS á seinni árum, er þaS engi furSa þó þeir beri heldur ægishjálm yfir aSrar þjóSir. eSa aS grannar þeirra finni til hveitu, er þeir taka eptir enum stórkostlega búnaSi hers og allra landvarna á þýzkalandi. þaS er satt, aS „garSr er granna sættir", sem forn- kveSiS er, en sá garSur, sem þjóSverjar gyrSa um landamæri sín á allar hliSar, er kastalabelti, sem þeir hafa sjer fyrir megin- gjarSir, hvort sem þeir eiga land sitt aS verja, eSa þeir hugsa til aS veita öSrum árásir. Auk þessa er allt landiS svo vígjum stráS og öflugum köstulum, en þeir allir í járnbrautatengslum hver viS annan, aS hjer er yfir heilmikiS virkjakerfi aS líta. A fáura árum hafa þeir líka aukiS svo flota sinn og eflt stranda- varnir, aS þeir verSa nú aS vera meira enn meSalgarpar á sjón- um, sem eiga aS standa þeim á sporSi. þaS er og líkast, aS þeim vinnist þaS á eigi löngu árabili, sem þeir sækja eptir, aS verSa sjer mest megandi allra í Eystrasalti. þaS virSist, sem þjóSverjar hafi nú þegar náS því marki, sem Moltke talaSi um á undan stríSinu viS Frakka, aS ráSa mestu um friS og ófriS í Evrópu. Undir því er þá komiS, aS þeim þyki þab fullfengiS, sem unniS er, og aS þeim leiki ekki hugur á neinu meir enn friSi og friSarframa. En þessu'vilja fáir trúa. „MikiS vill meira“ segja menn, „og meSan 8—10 milliónir þýzkra manna verSa aS lúta keisaranum í Vín, en nokkur hundruS þúsunda láta harmakvein til sín heyra frá rússnesku fylkjunum viS Eystrasalt, þá er þó enn of mörgum stíjaS utangarSa, og helzt von til, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.