Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 87

Skírnir - 01.01.1875, Síða 87
ÞÝZKALAXD. 87 velja sjer presta þar sem lengi hlýtur biskups a8 bí8a. ViS umburðarbrjef frá páfanum til biskupanna kaþólsku á þýzkalandi, harSnabi leikurinn enn meir, en Píus páfi býSur þeim þar hvergi til aS slaka. Nú var biskupinn í Paderborn dæmdur af embætti fyrir þrjózku, og nú voru lík iög fram höfS á ríkisþinginu um hjúskap, og hin sem áSur eru nefnd, og bjer þaS látiS fylgja, aí) nunnum og munkum skyldi hjúskapur leyfSur. Enn fremur skulu söfnuSirnir velja leikmenn í nefnd a8 sjá um fje sín og sjóði, og öll slík ráS tekin af klerkunum. SíSan hefur Berlínar- þingiS (prússneska) gert þær greinir i ríkislögunum, sem heita kaþólsku kirkjunni, embættum hennar og stofnunum tillögum af ríkisfje, ógildar fyrir aSra biskupa (og þeirra stipti og presta) enn þá, sem ganga til hlýSni vi8 landslögin. Af því öðru, sem ræ8t var á ríkisþingi þjó8verja, höfum vjer a8 eins rúm e8a tóm til a8 minnast á málefni og hag Elsasmanna og Lotbringsbúa. Fulltrúar þeirra þæfa á móti í flestu á ríkisþinginu, en Bismarck og stjórnin kippir sjer ekki upp vi8 þessháttar, og segir a8 eins, a8 hjer ver8i menn a8 vera þolinmóSir, þa8 sje svo skammt um Ii8i8 enn, og þa8 sje ekki von, a8 landsbúum takist allt í einu a8 venja sig af frakkneskum háttum og þýBast þjóSverskar lagavenjur. En fólkiS sje svo þýzkt í rauninni, a8 hjer sje um ekkert a8 örvilnast. J>a8 segja og kunnugir menn og óvilhallir, a8 Elsasbúar hafi drjúgum teki8 á sig þýzkan brag á þessum fjórum árum, sem nú eru li8in. þa8 veldur og miklu, a8 nálega allur lýfeurinn — e8a lægri stjetta fólk — talar þýzku, en fjöldi hinna sem frakknesku tala og telja sig til þess þjófeernis, hafa stokki8 úr landi. A þing- inu var ræfet um fjárlán fyrir Elsas-Lothringen, og teki& fram, a8 til skólanna þyrfti miklu meira a8 kosta, enn til þeirra væri varife. Hjer var þafe, a8 Bismarck og fulltrúum þeirra landa lenti í harfea rimmu, og a8 hann ljet í Ijósi, a8 hann mundi reka harSar eptir kennslu í þýzku og þýzkri menntan í skól- unum. þa8 væri ekki Elsasbúa vegna, a8 þjóBverjar hefSu unni8 undir sig þau lönd, heldur þýzkalands vegna, a8 þa8 mætti um frjálst höfufe strjúka fyrir fjendum sinum. Hitt væri anna8 mál, a8 laudsbúum sjálfum yr8i þetta fyrir beztu, þó þeir væru tregir a8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.