Skírnir - 01.01.1875, Side 88
88
ÞÝZKALAND.
skilja það aS svo komnu, en þeir mundu þ<5 verSa annars
hugar, þegar stundir li8u fram. því mættu allir trúa. Annars
hafa útlendir ferÖamenn haft or8 á því, a8 nú þegar væru oröin
mikil umskipti á öllum landsbrag í þessum löndum, og lítil merki
sæjust til annars, enn ab t. a. m. Strassborg væri alþýzk borg.
En hjer er háskóli og öll helztu embættin skipu8 þýzkum vísinda-
mönnum, og má nærri geta, a8 þetta verBi enn þýzka þjóSerni
hinumegin Rínar til mikillar viíreisnar.
Vjer gátum þess í inngangi frjettanna, a8 margir fræSimenn
á þýzkalandi hafi tekið taum verkmannastjettarinnar, og a<3 því
leyti er ríkisþing þjóbverja eitt sjer í röð, a8 hjer hafa 9 e8a
10 menn ná<3 sæti af þeim mönnum sem aShyllast kenningar
sósíalista. Enir helztu af þeim eru Jacobi, Hasenclever, Bebel
og Liebknekt. Menn telja svo, a8 þeir menn hafi aS samtöldu
haft 400,000 atkvæSa til fylgis vi8 kosningarnar síðustu. þó
formælismenn verkmanna sjeu ekki hjer eins frekir og ósteflegir,
sem þeim hættir vi8 a8 verSa á Frakklandi, þá hafa þeir þó or8i8
engu mi8ur djúptækir, og, sem þjóSverjum er einkanlega lagi8,
lei8t til síns máls styrkari rök, enn öSrum hefur tekizt. í funda-
höldum og fjelagager8 eru þjó8verjar engra eptirbátar, og því
hafa verkmannafjelögin orfei8 afar fjölskipuB; en me8 því, a8
kenningar um lýSvald, afnám herþjónustu og fl. þessk., hafa látiS
heldur hátt á þeim fundum, þá hefur stjórnin fari8 a8 taka
fram í, láti8 suma forgöngumennina sæta lögsóknum og varBhalds-
dómi, en lagt bann fyrir mörg fjelög verkmanna og fundahöld
þeirra.
þa8 þóttu meira enn me8altí8indi, er þa8 heyrSist, a8
Arnim greifi, fyrverandi sendiboBi þýzkalands í París, væri kom-
inn í fangelsi. Sunnudaginn 4. október hjelt greifinn afmælisdag
sinn og hafSi vini sína marga a8 borBhaldi, en þar komu þá
fleiri enn boSnir voru, e8a erindreki sakmáladómsins og fleiri í
hans fylgd, sem bá3u hann a8 bregSa þeim fögnu8i og fylgja
sjer. þessa atbur8ar hefur veriS geti8 í íslenzkum blöBura, og
oss þykir því nóg a8 fara nokkrum or3um um orsakirnar. Me8an
Arnim rak erindi ens þýzka keisaraveldis í París, tók þeim a3
bera svo mart á milli í höfuBmálum, honum og Bismarck, a8