Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 88

Skírnir - 01.01.1875, Page 88
88 ÞÝZKALAND. skilja það aS svo komnu, en þeir mundu þ<5 verSa annars hugar, þegar stundir li8u fram. því mættu allir trúa. Annars hafa útlendir ferÖamenn haft or8 á því, a8 nú þegar væru oröin mikil umskipti á öllum landsbrag í þessum löndum, og lítil merki sæjust til annars, enn ab t. a. m. Strassborg væri alþýzk borg. En hjer er háskóli og öll helztu embættin skipu8 þýzkum vísinda- mönnum, og má nærri geta, a8 þetta verBi enn þýzka þjóSerni hinumegin Rínar til mikillar viíreisnar. Vjer gátum þess í inngangi frjettanna, a8 margir fræSimenn á þýzkalandi hafi tekið taum verkmannastjettarinnar, og a<3 því leyti er ríkisþing þjóbverja eitt sjer í röð, a8 hjer hafa 9 e8a 10 menn ná<3 sæti af þeim mönnum sem aShyllast kenningar sósíalista. Enir helztu af þeim eru Jacobi, Hasenclever, Bebel og Liebknekt. Menn telja svo, a8 þeir menn hafi aS samtöldu haft 400,000 atkvæSa til fylgis vi8 kosningarnar síðustu. þó formælismenn verkmanna sjeu ekki hjer eins frekir og ósteflegir, sem þeim hættir vi8 a8 verSa á Frakklandi, þá hafa þeir þó or8i8 engu mi8ur djúptækir, og, sem þjóSverjum er einkanlega lagi8, lei8t til síns máls styrkari rök, enn öSrum hefur tekizt. í funda- höldum og fjelagager8 eru þjó8verjar engra eptirbátar, og því hafa verkmannafjelögin orfei8 afar fjölskipuB; en me8 því, a8 kenningar um lýSvald, afnám herþjónustu og fl. þessk., hafa látiS heldur hátt á þeim fundum, þá hefur stjórnin fari8 a8 taka fram í, láti8 suma forgöngumennina sæta lögsóknum og varBhalds- dómi, en lagt bann fyrir mörg fjelög verkmanna og fundahöld þeirra. þa8 þóttu meira enn me8altí8indi, er þa8 heyrSist, a8 Arnim greifi, fyrverandi sendiboBi þýzkalands í París, væri kom- inn í fangelsi. Sunnudaginn 4. október hjelt greifinn afmælisdag sinn og hafSi vini sína marga a8 borBhaldi, en þar komu þá fleiri enn boSnir voru, e8a erindreki sakmáladómsins og fleiri í hans fylgd, sem bá3u hann a8 bregSa þeim fögnu8i og fylgja sjer. þessa atbur8ar hefur veriS geti8 í íslenzkum blöBura, og oss þykir því nóg a8 fara nokkrum or3um um orsakirnar. Me8an Arnim rak erindi ens þýzka keisaraveldis í París, tók þeim a3 bera svo mart á milli í höfuBmálum, honum og Bismarck, a8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.