Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 91

Skírnir - 01.01.1875, Síða 91
ÞÝZKALAND. 91 gramizt svo mjög vi8 Bismarck út af kirkjulögunnm nýju. En sveinn þessi var kaþólskrar trúar, þó honum væri ekki góBur vitnisburSur borinn fyrir trúrækni e8a kirkjugöngur. Annars hafSi hann misjafnt orð á sjer fyrir óþjálgu og harSlyndi, og hafSi víðast átt illa vært. Hann var frá Magdeborg. þó orS Kulmanns gæfu grun um í fyrstu, a8 rá8 hans mundi undan annara (o: kaþólskra manna) rifjum runniS, þá hefur þó ekkert or8i8 um þa8 sannaS, en í rannsókninni sagði hann þa8, ah kaþólski flokkurinn á þingi og utanþings væri sá, sem hann vildi fylla. Sí8ar gáfu þau orð sveinsins tilefni til mesta storms á þinginu. J>á var talað um tilhlutun Bismarcks til útlendra mála (einkum SpánarstríSsins), en einn maSur minntist þá og á tilræSiS í Kissingen. Bismarck innti þa8 þá eptir, sem Kulmann haf8i sagt, og sag8i, a8 mi8flokkinum væri ekki láandi, þó hann vildi hreinsa sig af öllum mökum vi8 Kulmann, en þa8 væri leiSinlegt, a8 sá garpur vildi fyrir hvern mun „halda sjer i kjóllöf" mi8flokksskörunganna. Yi8 þessi or8 ger8ist svo mikill sveimur, ys og óhljó8 á þinginu, a8 menn höf8u aldri fyrri sje8 dæmi ti), en sumir æptu hva8 eptir anna8 „fý!“ í m'iðflokknum. J>á voru flestir reiSir, en um Bismarck er þa8 sagt sjerílagi, a8 menn hafi aldri sje8 hann me8 meiri reiSisvip enn þá, þegar hann endurtók þau orS sí8ar, sem verst líkaBi vi8. — J>ó stjórnarflokkurinn ger8i hjer mikinn róm a8 or8um kansellerans, þá var sem mörgum þætti nóg um, og skömmu sí8ar snerust liSar hans svo öfugt viS í ö8ru máli, a8 þeir fylgdu þar klerkasinnum í miBflokkinum. Kitstjóri klerkablabsins (Germaníu), Majunke, sem fyr var nefndur, var tekinn fastur fyrir ritfrekju sína, en sökum þess, a8 hann var þingmaBur, var bori8 upp, a8 þeirri grein skyldi breytt í lög- nnum , sem þessbáttar tilfelli varSar, og í hennar sta8 sett, a8 engan megi í fangelsi setja, þann sem á sæti á þinginu, utan leyfi þess sje á8ur til þess fengi8. Rá8herrarnir stó8u hjer ör8ugt á móti, en allt um þa8. gekk sú uppástunga fram vi8 atkvæ8agrei8sluna. Vi8 a8ra atrei8 fór á sömu lei8, en þá sagSi Bismarck af sjer. Vi8 þetta var3 öllum hans liSum heldur enn ekki hverft, en mi8flokkurinn klappaSi lof í lófa, en Windhorst ætlaBi nú a8 láta knje fylgja kviSi, og bar upp, a3 þaS fje skyldi strykaS út úr útgjaldabálki utanríkisstjórnarinnar, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.