Skírnir - 01.01.1875, Side 101
RÚSSLAND.
101
heimsótti Vilhjálm keisara, komust sum blöSin svo a8 orði, a8
l>a8 kæmi nú allt undir tillögum Alexanders keisara, hvort friS-
urinn rofnaöi e8a ekki milli Frakka og }>jó8verja, e8a hvort
Vilbjálmur keisari vildi heldur bí8a þess, a8 Frakkar væru full-
búnir til vígs, enn hleypa her sínum á þá me8an sigurinn yr8i
auBunnari. Af þessu má sjá, hva8 mönnuin þykir Rússar eiga
undir sjer, og hitt me8, a8 allir geta þar gó8s til, sem Alexander
keisari er — og er þá vel, ef góSvili hans og fri3artillögur
hljóta mestu um a8 rá8a á málstefnum stórhöfBingjanna og hann
afstýrir svo vandræ8unum. Eitt geta þó allir sje8, a3 friBurinn
er heldur valtur, ef eins manns má eigi fyr missa vi8, enn honum
yr8i loki8, en hitt er líka víst, a8 menn geta eigi ens sama til
um Alexander keisaraefni og fö8ur hans; — en margir segja,
a8 þa8 valdi eigi minnstu um fri8semi Rússa, a3 þeir eigi enn
langt í land me8 skipun og búning hers síns. Hins þarf eigi
a8 geta, a8 Frakkar leggja sig sem mest í líma vi3 a8 gera
Rússa sjer vilhalla og telja þeim trú um, a3 á þeim sjálfum
hljóti ni8ur a8 koma, ef þeir geri ekkert til a3 stöBva uppgang
þýzkalands.
Vjer gátum þess í inngángi rits vors, a3 Englendingar hafa
mælzt undan a8 sækja þann ríkjafund í Pjetursborg, sem Alex-
ander keisari hefur bo8i8 til, a8 þar skyldu endurbætt almenn
herna8arlög. þó sagt hafi veriS, ab fundurinn yr3i haldinn allt að
einu, þó a8 Englendingar og, ef til vill, nokkurir a8rir me3 þeim
kæmu ekki á þetta þing, þá mun þetta vart rætast. J>a8 er aub-
vitaB, a8 Alexander keisara mundi hafa líka8 anna8 betur, en þó
ver3ur þetta alls ekki gert a8 þykkjuefni. Hvorumtveggju, Bret-
um og Rússum, getur líka nóg annab or8i3 til misdeildar, sem
meiru sætir. Rússar hafa þegar miki8 ríki í Asíu og sækja
lengra og lengra fram. Englendingar eru hjer á varðbergi og
og gá a3 því, a8 lei8inni ver8i eigi nær þeim snúi3. Á mill
Indlands og landeigna Rússa liggur Afghanistan, og þó hvorum-
tveggju liggi í augum uppi, a8 bezt mundi, ab láta þetta land
vera hvorugum háb, a8 þa8 me8 því móti stijabi þeimí sun dur
þá verbur vandsjeb vib, ab út af þessu sje ekki brugbib. Sá
höfSingi (Emir), sem þessu landi ræbur heitir, Schir Ali (sonur