Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 101

Skírnir - 01.01.1875, Page 101
RÚSSLAND. 101 heimsótti Vilhjálm keisara, komust sum blöSin svo a8 orði, a8 l>a8 kæmi nú allt undir tillögum Alexanders keisara, hvort friS- urinn rofnaöi e8a ekki milli Frakka og }>jó8verja, e8a hvort Vilbjálmur keisari vildi heldur bí8a þess, a8 Frakkar væru full- búnir til vígs, enn hleypa her sínum á þá me8an sigurinn yr8i auBunnari. Af þessu má sjá, hva8 mönnuin þykir Rússar eiga undir sjer, og hitt me8, a8 allir geta þar gó8s til, sem Alexander keisari er — og er þá vel, ef góSvili hans og fri3artillögur hljóta mestu um a8 rá8a á málstefnum stórhöfBingjanna og hann afstýrir svo vandræ8unum. Eitt geta þó allir sje8, a3 friBurinn er heldur valtur, ef eins manns má eigi fyr missa vi8, enn honum yr8i loki8, en hitt er líka víst, a8 menn geta eigi ens sama til um Alexander keisaraefni og fö8ur hans; — en margir segja, a8 þa8 valdi eigi minnstu um fri8semi Rússa, a3 þeir eigi enn langt í land me8 skipun og búning hers síns. Hins þarf eigi a8 geta, a8 Frakkar leggja sig sem mest í líma vi3 a8 gera Rússa sjer vilhalla og telja þeim trú um, a3 á þeim sjálfum hljóti ni8ur a8 koma, ef þeir geri ekkert til a3 stöBva uppgang þýzkalands. Vjer gátum þess í inngángi rits vors, a3 Englendingar hafa mælzt undan a8 sækja þann ríkjafund í Pjetursborg, sem Alex- ander keisari hefur bo8i8 til, a8 þar skyldu endurbætt almenn herna8arlög. þó sagt hafi veriS, ab fundurinn yr3i haldinn allt að einu, þó a8 Englendingar og, ef til vill, nokkurir a8rir me3 þeim kæmu ekki á þetta þing, þá mun þetta vart rætast. J>a8 er aub- vitaB, a8 Alexander keisara mundi hafa líka8 anna8 betur, en þó ver3ur þetta alls ekki gert a8 þykkjuefni. Hvorumtveggju, Bret- um og Rússum, getur líka nóg annab or8i3 til misdeildar, sem meiru sætir. Rússar hafa þegar miki8 ríki í Asíu og sækja lengra og lengra fram. Englendingar eru hjer á varðbergi og og gá a3 því, a8 lei8inni ver8i eigi nær þeim snúi3. Á mill Indlands og landeigna Rússa liggur Afghanistan, og þó hvorum- tveggju liggi í augum uppi, a8 bezt mundi, ab láta þetta land vera hvorugum háb, a8 þa8 me8 því móti stijabi þeimí sun dur þá verbur vandsjeb vib, ab út af þessu sje ekki brugbib. Sá höfSingi (Emir), sem þessu landi ræbur heitir, Schir Ali (sonur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.