Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 106

Skírnir - 01.01.1875, Page 106
106 GRTKKLAND. JjaS og breyta ríkislögunum1, og því drægju flestir af honum illan dám, sem i hans sveit eSa þjónustu gengju. Fyrir þá grein var honum stefnt í dóm, og settur í fangelsi, en þó var honum bráSum sleppt aptur, því lýSurinn tók a8 æsast, svo aS hjelt viS uppreisn. J>ví má nærri geta, a8 konungi hefur ekki þótt um gott aS gera, er hann sneri sjer aS þessum manni til fulltings. Tríkúpis hefur, auk forstöSu ráSaneytisins, utanríkis- mál á höndum og byrjaSi stjórn sína meS því aS kvehja heim þá erindreka, sem Grikkir hafa i öSrum löndum, en hann og fleiri kalia framlögin til erindareksturs óþarfa útgjöld fyrir svo nauSskuidugt land, sem Grikkland er. Hvernig meS þeim kon- ungi lýkur er bágt a8 vita, en ef illa fer, þá munu flestir kalla Georg konung fullkomlega „at þreyttan11, ef hann skilar af sjer konungdóminum, sem sumir segja, ab honum hafi stundum komib til hugar. D a d m ör k. Mál Dana sifja flest á sama miíi og i fyrra, og þa? virb- ist sem það verSi bágara og bágara a8 sjá, hvenær sumt ber aS landi, sem mestu þykir skipta um hag og heillir þjóbarinnar. Innanríkis hefur ekkert greibst úr deiluflækjum höfubflokkanna, en ef nokkuð er, þá hafa þær rekizt í harðari göndul enn áður. þa8 sætir því meiru um þessa deilu, sem hún varSar þingsköpin, eSa lagagrundvöllinn undir stjórnarfari og frelsi þjóSarinnar, og a8 hún er orSin aS deilumáli milli sjálfra þingdeildanna. Sama er aS sepja sem vonarmál Dana, SljesvíkurmáliS. Hjer er ekkert a8 herma, sem bendi á, a<5 því hafi skotiB áleiBis, en eigi fátt af , aBferB og harBræBi Prússa í Sljesvík, sem sýnir, aB þeim muni enn sízt í hug aB láta hjer neitt ganga úr greipum sjer. *) Menn segja, að konungur, sem fleiri, sje sannfærður um, að Grikkir hljóti að bæta við þing sitt annari málstofu, eða öldungaráði, og fyr enn það sje gert, muni ekkert fara með lagi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.