Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 107

Skírnir - 01.01.1875, Síða 107
DANMÖRK. 107 Við friSarsamninginn í Vín (1864) var svo skilib fyrir, aS menn mættu „kjósa sjer þjóSerni", danskt eSa þýzkt, sem á stæSi, en þab er svo ab skilja fyrir Dana hönd, ab mönnum skyldi heimilub landsvist í Sljesvik, þó þeir yrbi sem fyr samþegnar þjóShræbra sinna í Danmörk. Vi& þessa menn og abra, sem bústab hafa tekiS i Sljesvík meS sömu kjörum, hafa Prússar veriS afarstirbir árib sem leife, og hjer hafa þurft litlar sakir til, a8 þeir yrbu reknir úr landi. þeir sem halda dt dönskum blöbum verba sífellt ab sæta lögsóknum og bæta fyrir brot sín, ef þeir taka óvarlega til orba um fimmtu grein Vínarsáttmálans, eba um kjör sín og kosti. J>etta og fleira því um likt þykir ekki til góbra vona vita, en þó minnist konungur vor jafnan á málib, er hann helgar þing sitt, og kvezt vænta, ab úr þvi rætizt svo, sem hann sjálfur og þjóbin óski, og henni sje svo mjög áribandi. Hann setti þingib, sem ab vanda, 5ta október, og af því ræba hans bæbi kemur vib ferbina til Islands og vib þau mál sjerílagi, sem nú var á vikib, þykir oss bezt hlýba ab taka hana hjer í heilu líki í frjettaþáttinn. „Eptir heimkomuna frá Færeyjum og íslandi, þar er fólkib vottabi meb svo margfaidlegu móti alúb sína, og ab þab fann til Vors eigin fagnabar af þarvistinni, höfum Vjer eigi getab bundizt, ab flytja sjálfur rikisþinginu bróburkvebjuna frá þessum fjarlægu löndum." „Vjer treystum því, ab konungsins návist vib og hluttekn- ing í þúsund ára minningarhátíb íslendinga, hafi stubt til þess ab útrýma því öllu úr hugum manna, sem svo lengi hefur tálmab þvi, ab Vorum landsföburóskum hafi orbib framgengt Islandi til handa, og sú er Vor von, ab Vjer rneb stjórnarskránni nýju höfum nýja öld vígba, og góbu sæbi sáb í hinn aubuga sögujarbveg íslands. Gub gefi til þess blessan sína, ab þab frjófgist og beri góban ávöxt fyrir landib og þjóbina.“ „Eptir þingslitin síbustu hafa ríkislög Danmerkur haldib enn 25ta afmælisdag sinn, og bæbi Vjer og þjób Vor höfum svo haldib þá hátib, ab Vjer höfum þakklátlega minnzt Fribriks konungs sjöunda, sem af eigin upphvatningu skipti erfbavaldi sínu milli sín og þjóbar sinnar, og um leib kannazt vib þá ávexti, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.