Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 108

Skírnir - 01.01.1875, Page 108
108 DANMÖRK. þessi gjöf hefur þegar boriS. þar sem Oss hefur þótt hlýSa aS heQa sjálfur fundi þingsins, þá þykir Oss hitt lika skylt, a8 beina þeirri áskoran til þingmanna, og láta þann ágreining víkja úr sæti fyrir anda eindrægninnar, sem hefur á seinustu árunum varpafc myrkva á fögnuð Yorn, þegar Vjer áttum þessum degi aS fagna; en undir eindrægninni er þa?> komib, aS störf þings- ins verSi landinu til gagns og heilla. Vjer höfum til þessa .svo stuSlaö a8 Vorum hluta, sem Oss þótti tilhlýSilegt, og væntum þess nú, aS ríkisþingiB leggist á eitt me8 ráSaneyti Voru enu nýja, a8 koma þeim lagabótum til gildis, er Vjer látum frumvörp til fram lögð, og sem mi8a til a8 efla framfarir og veliiSan manna; og eins vonum Vjer, a8 ríkisþingiB synji ekki þeirra framlaga, er os þykja nau8synleg til þess, a& menn geti gegnt svo embættum sínum sem ber, a8 velmegun landshúa fari vax- andi og a8 ríki8 ver8i betur vörnum horfi8.“ „Me8 Oss og ö&rum ríkjum fer allt vingjarnlega, sem fyr. þó kringumstæSurnar hafi ekki enn leyft a8 koma lyktum á SljesvíkurmáliS, þá erum Vjer samt öruggrar vonar, a8 Oss takist a& ná því samkomulagi um þetta mál, sem vi3 má sæma, en þa3 liggur Oss, sem þjó3inni, stöBugt í mestu rúmi.“ „BiBjandi Gu8 a8 blessa störf þingsins, landi og þjó8 til heilla, lýsum Vjer hjer me8 þessa ena almennilegu setu þess byrja8a.“ Eptir langa baráttu tókst loks a8 koma ráBaneyti saman í fyrra sumar; og gengu þeir í H8 me8 Fonnesbech: Klein (f. dómsmálum), Worsaae (f. kennslu- og kirkjumálum), Tobiesen (f. innanríkismálum), Ravn (f. flotamálum) og seinna Steinmann hers- höf8ingi (f. landhermálum). Hjer voru þrír nýir og höf8u aldri veriS vi8 þingmál kenndir. Af blöSum og málfundum vinstra flokksins var hægt a3 sjá, a8 en gamla bágarei8 me3 ráSaneytinu og meiri hluta fólksþingsins mundi endurtekin, og þrátt fyrir áminning konungs, a8 leita samkomulags vi8 stjórnina um vel- fer8armál landsins, stílu3 sem hún var til meira hluta fólksþings- ins, ljetu þessir menn þa3 skjótt í ljósi, a8 hjer mundi sízt saman draga. Á öndver8um þingtíma sló í har&a rimmu milli vinstri manna og stjórnarinnar út af máli, sem nefndist Kjælder-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.