Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 108
108
DANMÖRK.
þessi gjöf hefur þegar boriS. þar sem Oss hefur þótt hlýSa
aS heQa sjálfur fundi þingsins, þá þykir Oss hitt lika skylt, a8
beina þeirri áskoran til þingmanna, og láta þann ágreining víkja
úr sæti fyrir anda eindrægninnar, sem hefur á seinustu árunum
varpafc myrkva á fögnuð Yorn, þegar Vjer áttum þessum degi
aS fagna; en undir eindrægninni er þa?> komib, aS störf þings-
ins verSi landinu til gagns og heilla. Vjer höfum til þessa .svo
stuSlaö a8 Vorum hluta, sem Oss þótti tilhlýSilegt, og væntum
þess nú, aS ríkisþingiB leggist á eitt me8 ráSaneyti Voru enu
nýja, a8 koma þeim lagabótum til gildis, er Vjer látum frumvörp
til fram lögð, og sem mi8a til a8 efla framfarir og veliiSan
manna; og eins vonum Vjer, a8 ríkisþingiB synji ekki þeirra
framlaga, er os þykja nau8synleg til þess, a& menn geti gegnt
svo embættum sínum sem ber, a8 velmegun landshúa fari vax-
andi og a8 ríki8 ver8i betur vörnum horfi8.“
„Me8 Oss og ö&rum ríkjum fer allt vingjarnlega, sem fyr.
þó kringumstæSurnar hafi ekki enn leyft a8 koma lyktum á
SljesvíkurmáliS, þá erum Vjer samt öruggrar vonar, a8 Oss
takist a& ná því samkomulagi um þetta mál, sem vi3 má sæma,
en þa3 liggur Oss, sem þjó3inni, stöBugt í mestu rúmi.“
„BiBjandi Gu8 a8 blessa störf þingsins, landi og þjó8 til
heilla, lýsum Vjer hjer me8 þessa ena almennilegu setu þess
byrja8a.“
Eptir langa baráttu tókst loks a8 koma ráBaneyti saman í
fyrra sumar; og gengu þeir í H8 me8 Fonnesbech: Klein (f.
dómsmálum), Worsaae (f. kennslu- og kirkjumálum), Tobiesen (f.
innanríkismálum), Ravn (f. flotamálum) og seinna Steinmann hers-
höf8ingi (f. landhermálum). Hjer voru þrír nýir og höf8u aldri
veriS vi8 þingmál kenndir. Af blöSum og málfundum vinstra
flokksins var hægt a3 sjá, a8 en gamla bágarei8 me3 ráSaneytinu
og meiri hluta fólksþingsins mundi endurtekin, og þrátt fyrir
áminning konungs, a8 leita samkomulags vi8 stjórnina um vel-
fer8armál landsins, stílu3 sem hún var til meira hluta fólksþings-
ins, ljetu þessir menn þa3 skjótt í ljósi, a8 hjer mundi sízt
saman draga. Á öndver8um þingtíma sló í har&a rimmu milli
vinstri manna og stjórnarinnar út af máli, sem nefndist Kjælder-