Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 114

Skírnir - 01.01.1875, Page 114
114 DANMÖRK. hann fylgdi þeim aí) málunnm og kæmi þeim aptur til valda og stjórnar; enda er bágt aí> skilja, hvernig nokkur á aS geta hngsaí sjer þingbundna stjórn, þar sem afl eSa atkvæíafjöldi fær eigi aS rá8a. í fyrra sumar geríist þaS nýnæmi í kirkjumálefnum, aS prestar af Grundtvigsflokki, meS forstöðu Birkedals, veittu manni, sem Appel heitir, prestvígslu. Hann var frá Sljesvík, og ger8i þa8 fyrir beiðni danskra manna, er þar búa, að taka vígslu, en þeir höfíu á8ur sagt sig úr „landskirkjunni", og þóttust me8 því einu móti geta fengiS danskan prest. Um lögmæti vígslunnar var þrefaS um stund í blöSum, er biskups var eigi vií neytt, e8a leyfi sótt til ráðherra kirkjumálanna. Málinu lauk vi8 þa8, a8 ráftherrann gerSi prestunum áminningar. Vjer lei8um hjá oss að mestu að segja frá því, sem stendur í sambandi vi8 för konungs vors til íslands, e8a vi8 1000 ára hátíSina, þar e8 siikt er allt kunnugt oröiS af ízlenzkum blöíum. það mæltist sem bezt fyrir hjá allri alþýðu í Danmörk að kon- ungur fór þessa fer8, enda var honum mjög alúSlega fagnaS, þegar hann kom aptur frá fslandi. Fjórtán gufuskip sigldu út undir HveSn á móti konungsskipinu, öll búin fánaskrúSi, og troSfull af fólki frá Kaupmannahöfn. Sá fylgdarfloti var fagur á a8 sjá, þar sem hann rann eptir konungsskipinu ni8ur eptir Eyrarsundi og inn á hafnarleguna. — Konungur hafBi fariS í land á Skotlandi og hitt þar dóttur sína Alexöndru (prinsessuna af Wales) í Edinborg. Hún fylgdi fö8ur sínum til átthaganna, og seinna kom prinsinn til hir8ar hans og börn þeirra Alexöndru. — Oskar Svíakonungur og drottning hans heimsóttu og konung vorn á hallargarBi hans Bernstorff, skömmu á8ur enn hann fór lil Islands. Sí8ar heimsóttu hir8 hans prinsar frá Rússlandi, þýzkalandi (Hannover) og Hollandi. — Yngsta barn konungs vors, Valdimar prins, var fermdur í haust 16. nóvember. Fjárhagur Danmerkur er í gó8u gengi, og skulcþrnar eru nú komnar ni8ur í 93 millíónir dala. 1867 voru þær 130 mill. — Atvinna og verzlunar gró8i er í gó8um uppgangi. Bankar Dana stýra miklu Qe og ýms hlutbrjefafjelög engu mi8ur, og svo bimb- ult sem þeim hefur or8i3 á fyrirfarandi árum í ö8rum löndum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.