Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 115

Skírnir - 01.01.1875, Page 115
DANMÖRK. 115 þá hefur hjer allt staSið heilt og óhaggaS.1 þó er menn fariS aS gruna um sum hluthrjefafjelögin, aS þau muni vera valtari enn yfir er látiS. — Verkmenn hafa veriS nokkuS spakari þetta ár enn fyrri, og þó sumir hafi ráSizt í „skrúfur", hafa þeir tekiS skjótt aptur til vinnu sinnar. — A afmælisdag sinn gaf konungur þeim lausn Pio, Brix og Geleff, eSa þann tímann upp, sem þeir áttu eptir í varShaldinu. 28. janúar í vetur hjelt fornfræSafjelagiS 50 ára minningar- liátíS sína. J>aS hátiSarhald fór fram hjá konungi (forseta fje- lagsins) í Amalíuhöll. Varaforsetinn, Worsaae, rakti þar snildar- lega sögu fjelagsins frá öudverSu, og fór um þaS fögrum lofs- orSum, hvernig eigi aS eins íslenzkir fræSimenn ættu mestan þátt aS því, sem eptir QelagiS liggur, en fólkiS á íslandi hefSi í byrjuninni orSiS því aB því liSi sem mest dró og mest munaSi um, er þar fengust þegar 1000 áskrifendur til söguritanna, sem fje- lagiS bauSzt til aS láta prenta. Hann gat þess og, aS belming- urinn af áskrifendunum hefSi veriS bændafólk, vinnumenn og vinnukonur og þetta sýndi, hvernig minning fornaldarinnar iifSi enn í brjóstum Islendinga. A þeim fundi var Njála lögS fram í tvennu lagi, bæbi sem þriSja bindi af Islendingasögum, þar sem mismunargreinir handritanna (skinnbókanna) standa neSanmáls, og sagan sjálf prentuS sjer — ætluS einkanlega al- þýSufólki. AS útgáfunni hafa þeir unniS saman, KonráS Gísla- son og Eiríkur Jónsson. í annaS bindi (stóru) útgáfuunar eiga aB koma handritalýsingar og sýnishorn af handritum, mannanöfn og staSa, (líkast til) ritgjörS um dómana í fornöld, leiSrjett- ingar o. s. frv. Sem flestum mun nú vera kunnugt, var nýtt kennsluembætti sett í fyrra vor viS háskólann í sögu íslands og bókmenntum. ') Peningakaupmaðurinn Gedalía varð gjaldþrota í vor, en danskir bánkar og gróðafjelög kváðu alls ekki hafa verið við hann riðin. það kvað einkum vera efnalítið fólk, sem ljet lokkast af leiguboðum Ge- dalía, er heíur misst allt, sem það liafði sparað sjer saman. Hann er nú kominn til Ameríku, en svo er talað um hagi hans og ráð, að honum hafi nú verið ilóttinu hoilastur. 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.