Skírnir - 01.01.1875, Síða 115
DANMÖRK.
115
þá hefur hjer allt staSið heilt og óhaggaS.1 þó er menn fariS
aS gruna um sum hluthrjefafjelögin, aS þau muni vera valtari
enn yfir er látiS. — Verkmenn hafa veriS nokkuS spakari þetta
ár enn fyrri, og þó sumir hafi ráSizt í „skrúfur", hafa þeir
tekiS skjótt aptur til vinnu sinnar. — A afmælisdag sinn gaf
konungur þeim lausn Pio, Brix og Geleff, eSa þann tímann upp,
sem þeir áttu eptir í varShaldinu.
28. janúar í vetur hjelt fornfræSafjelagiS 50 ára minningar-
liátíS sína. J>aS hátiSarhald fór fram hjá konungi (forseta fje-
lagsins) í Amalíuhöll. Varaforsetinn, Worsaae, rakti þar snildar-
lega sögu fjelagsins frá öudverSu, og fór um þaS fögrum lofs-
orSum, hvernig eigi aS eins íslenzkir fræSimenn ættu mestan þátt
aS því, sem eptir QelagiS liggur, en fólkiS á íslandi hefSi í
byrjuninni orSiS því aB því liSi sem mest dró og mest munaSi um,
er þar fengust þegar 1000 áskrifendur til söguritanna, sem fje-
lagiS bauSzt til aS láta prenta. Hann gat þess og, aS belming-
urinn af áskrifendunum hefSi veriS bændafólk, vinnumenn og
vinnukonur og þetta sýndi, hvernig minning fornaldarinnar
iifSi enn í brjóstum Islendinga. A þeim fundi var Njála lögS
fram í tvennu lagi, bæbi sem þriSja bindi af Islendingasögum,
þar sem mismunargreinir handritanna (skinnbókanna) standa
neSanmáls, og sagan sjálf prentuS sjer — ætluS einkanlega al-
þýSufólki. AS útgáfunni hafa þeir unniS saman, KonráS Gísla-
son og Eiríkur Jónsson. í annaS bindi (stóru) útgáfuunar eiga
aB koma handritalýsingar og sýnishorn af handritum, mannanöfn
og staSa, (líkast til) ritgjörS um dómana í fornöld, leiSrjett-
ingar o. s. frv.
Sem flestum mun nú vera kunnugt, var nýtt kennsluembætti
sett í fyrra vor viS háskólann í sögu íslands og bókmenntum.
') Peningakaupmaðurinn Gedalía varð gjaldþrota í vor, en danskir
bánkar og gróðafjelög kváðu alls ekki hafa verið við hann riðin. það
kvað einkum vera efnalítið fólk, sem ljet lokkast af leiguboðum Ge-
dalía, er heíur misst allt, sem það liafði sparað sjer saman. Hann
er nú kominn til Ameríku, en svo er talað um hagi hans og ráð,
að honum hafi nú verið ilóttinu hoilastur.
8*