Skírnir - 01.01.1875, Side 116
116
DANMÖRK.
A5 því oss er kunnugt, haföi Gísli Brynjúlfsson gengizt raest
fyrir um þetta mál, bæði vi8 kenslumálaráÖherrann og suma á
ríkisþinginu, er þar voru mikils umráSandi — enda var honum
embættií fyrirhugað og veitt undir eins og það var til búi8.
Hann byrjaði í haust fyrirlestra um ástandib á íslandi á 17. öld
(e8a sííari hluta hennar) og 18., og lauk þeim fyrirjólin. Hann
leiddi þaS fróSlega fyrir sjónir, hver kraptur og staður var í
allri skipun laga og landstjórnar á íslandi meðan allt fór a8
innlendu og náttúrlegu fari, hvernig samdráttur au8s og krapta
í höndum innlendra höf8ingja haf8i líkau þrifnaS og framfarir í
fór me8 sjer á íslandi og í ö8rum löndum, hvernig þetta allt
brjálaSist vi8 einveldi konungsins og þá fógetastjórn, sem því
fylgdi, þó íslendingar stæ8u í rauninni lengur á móti þvi enn Danir,
og hvernig Islendingum sjálfum sljófgu8ust sjónir á sönnum hag
sínum — einkanlega á öllu því, sem til verzlunarinnar kemur.
Hann tala8i og um baráttu og kappsmuni þeirra manna, sem
rje8ust til forvígis fyrir rjetti íslands og reyndu a8 kippa því
aptur í lag, sem aflaga hafSi farið, t. d. Árna Magnússonar,
Jóns Eiríkssonar, Eggerts Olafssonar og höfuðskörnngssins þeirra
allra: Skúla Magnússonar. Svo er til ætlazt, a8 hinn nýi kenn-
ari fari til Islands (annað hvort ár?) og haldi þar fyrirlestra
sína, og vjer getum ekki þeirra óska bundizt, að fyrirlestrar í
sögu íslands yrðu þar haldnir að staðaldri eða í Reykjavík fyrir
þeim, sem þar eru vi8 nám og ö8rum, sem hæbi vilja og þurfa
að fræ8ast um sögu vora og dæmi þeirra manna sem með þrótti
sínum og föSurlandsást hafa orðið fyrirmynd seinni og ókominna
kynslóða.
þeir enir nafnkenndustu, sem látizt hafa í Danmörk sí8an í
fyrra, eru þessir menn: Anton Frederik Tscherning, yfir-
liBi (Oberst), dó 29. júní, á 79da aldursári, Hann kemur mjög
við flestar breytingar, sem hafa or8i8 á þjóðkjörum Dana á
miðkafla þessarar aldar. í æsku sinni stundaði hann hernaðar-
vísindi, og varð snemma sveitarforingi í skothernum. Síðar var
hann tvívegis kennari vi8 skóla skotliðsforingjanna, en varð að
sleppa því embætti í hvorutveggja skipti fyrir þá sök, a8 hann
dró litlar dulur á, hva8 honum bjó inni fyrir um breytingar til