Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 116

Skírnir - 01.01.1875, Page 116
116 DANMÖRK. A5 því oss er kunnugt, haföi Gísli Brynjúlfsson gengizt raest fyrir um þetta mál, bæði vi8 kenslumálaráÖherrann og suma á ríkisþinginu, er þar voru mikils umráSandi — enda var honum embættií fyrirhugað og veitt undir eins og það var til búi8. Hann byrjaði í haust fyrirlestra um ástandib á íslandi á 17. öld (e8a sííari hluta hennar) og 18., og lauk þeim fyrirjólin. Hann leiddi þaS fróSlega fyrir sjónir, hver kraptur og staður var í allri skipun laga og landstjórnar á íslandi meðan allt fór a8 innlendu og náttúrlegu fari, hvernig samdráttur au8s og krapta í höndum innlendra höf8ingja haf8i líkau þrifnaS og framfarir í fór me8 sjer á íslandi og í ö8rum löndum, hvernig þetta allt brjálaSist vi8 einveldi konungsins og þá fógetastjórn, sem því fylgdi, þó íslendingar stæ8u í rauninni lengur á móti þvi enn Danir, og hvernig Islendingum sjálfum sljófgu8ust sjónir á sönnum hag sínum — einkanlega á öllu því, sem til verzlunarinnar kemur. Hann tala8i og um baráttu og kappsmuni þeirra manna, sem rje8ust til forvígis fyrir rjetti íslands og reyndu a8 kippa því aptur í lag, sem aflaga hafSi farið, t. d. Árna Magnússonar, Jóns Eiríkssonar, Eggerts Olafssonar og höfuðskörnngssins þeirra allra: Skúla Magnússonar. Svo er til ætlazt, a8 hinn nýi kenn- ari fari til Islands (annað hvort ár?) og haldi þar fyrirlestra sína, og vjer getum ekki þeirra óska bundizt, að fyrirlestrar í sögu íslands yrðu þar haldnir að staðaldri eða í Reykjavík fyrir þeim, sem þar eru vi8 nám og ö8rum, sem hæbi vilja og þurfa að fræ8ast um sögu vora og dæmi þeirra manna sem með þrótti sínum og föSurlandsást hafa orðið fyrirmynd seinni og ókominna kynslóða. þeir enir nafnkenndustu, sem látizt hafa í Danmörk sí8an í fyrra, eru þessir menn: Anton Frederik Tscherning, yfir- liBi (Oberst), dó 29. júní, á 79da aldursári, Hann kemur mjög við flestar breytingar, sem hafa or8i8 á þjóðkjörum Dana á miðkafla þessarar aldar. í æsku sinni stundaði hann hernaðar- vísindi, og varð snemma sveitarforingi í skothernum. Síðar var hann tvívegis kennari vi8 skóla skotliðsforingjanna, en varð að sleppa því embætti í hvorutveggja skipti fyrir þá sök, a8 hann dró litlar dulur á, hva8 honum bjó inni fyrir um breytingar til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.