Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 117

Skírnir - 01.01.1875, Page 117
DANMÖRK. 117 frelsis og jafnrjettis. Hann haföi á ungum aldri komið til Frakk- lands (í þeirri herdeild sem fdr þangaB frá Danmörk meB setu- li8i stórveldanna 1815) og gengiS í tvö ár í hernaSarskóla í París, og á þeim tima mun frelsis og jafnrjettisandi hans hafa glæfcst og þróazt til mestra muna, en eptir heimkomu sína stýríi hann ásamt föSur sínum vopna- og járnvarnings-smiSjum stjórnar- innar á Frederiksværk, og kynntist viS þaÖ verkmanna stjett- inni og alþýSunni og hennar hugsunarháttum. 1828 fór hann ásarot tveimur öSrum sveitarforingjum meS her Frakka til Grikklands, og á Frakklandi var hann í byltingunni 1830. Um nokkurn tíma var hann í fjelagi þeirra manna, sem hjeldu út blaSinu „Fædrelandet“, og 1846 rjezt hann til meS þeim mönnum, sem stofnuSu „Bændavinafjelagife". 1848 var hann fremstur i flokki þeirra manna, sem rjeSu til aS beita hörSu á móti Sljesvíkur-Holtsetum, og í marz þaS ár var honum falin forstaSan á liendur fyrir landhersmálunum i ráSaneyti kon- ungs. Hann hefur fengiS einrómaS lof fyrir dug sinn og kapps- muni í þeirri stöSu, og þaS kallaS fæstum ætlandi aS búa svo her Dana til vígs, sem honum tókst, svo herfilega sem allt var hjer undir búiS. Eptir þaS aS hann hafSi sagt af sjer, var hann einn hinn atkvæSamesti á öllum þingum, og jafnan í broddi fylkingar fyrir Bændavinum, og öllum frjálsum nýmælum mjög fylgjandi. Hann var framúrskarandi mælskumaSur, en framburSur hans snjallur og hinn áheyrilegasti. Eptir breyting ríkislaganna 1866 dró hann sig í hlje frá þingstörfunum, en ritaSi aS staS-' aldri greinir um allmenn mál í blaSiS „Nörrejydske Tidende“. — Christian Georg Nathan David, konferenzráS, dó 18. júní (f. 16. janúar 1793). Hann var GySingaættar. Á þroskaaldri tók hann vora trú. Hann var miklu andlegu atgerfi búinn, stundaSi margskonar visindi viS ýmsa háskóla, einkum þjóSmegunarfræSi, og varS kennari í henni viS háskólann í Kaupmannahöfn 1830. MeS því aS hann hafSi orSiS svo gagntekin af anda sinnar aldar og frelsiskröfum, fór fyrir honum sem fleirum, aS hann gat ekki svo á sjer setiS, sem einvaldur konungur vildi, og varS því vikiS frá embætti. Hann hafSist þá um tíma mjög viS blaSa- skriptir og ritstörf, og hjelt nokkra stund út „Fædrelandet“, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.