Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 118

Skírnir - 01.01.1875, Page 118
118 DANMÖRK. þegar hann hættt því, veitti Kristján 8di honuni annaS embætti og í laun 1200 ríkisd. Sí?ar var hann lengi forstjóri fangelsa ríkisins. Hann var og meS meiri þingskörungum — en allt af hægra megin —, því hann var vel máli farinn og mjög hepp- inn í orSum. I ráSaneyti konungs gekk hann meS Bluhme í júlí 1864 og samdi friðinn viS Prússa og Austurríkismenn. Hann hatSi kynningu af og stóS í brjefaviSskiptum viS marga iærSustu og frægustu ritböfunda Evrópu (t. d. Thiers o. fl.), og jafnan var hann sendur til þeirra funda fyrir hönd Danmerkur, þar þau þjóSskiptamál skyldi ræSa, er hans fræSi og þekking átti viS. í fyrra vor fór hann til Vínar (þar sem dóttir hans er gipt), og sýktist þar, en var nokkurnveginn heill orSinn aptur er hann sneri heimleiSis. í Berlin datt hann ú stræti úti, og varS svo meint af þeirri byltu, aS þaS leiddi hann til bana. — 1. október dó Ludvig Adolph Bödtcher (f. 22. apríl 1793). þó eigi liggi mikiS eptir hann, er hann talinn meS enum betri skáldum Dana, og þa& þykir allt hafa einkennilegan fegurSar og yndisblæ, sem hann hefur kveSiS. — 9. nóvember dó Júst Mathi as Thiele, etazráS, skáld og rithöfundur frá öld þeirra Baggesens og Oehlenschlægers. HöfuSrit hans er æfisaga Thor- valdsens og lýsing hans snilidarverka. Hann hefur líka safnaS þjóSsögum Dana, og er þaS safn hans í raiklum metum. — 31. marz í vetur andadist Christian Flor, etazráS, og var þá kominu yfir þrjá um áttrætt. Hann var dyggur son ættjarSar sinnar og stóS lengi fremstur i flokki þeirra manna, sem risu til forvigis fyrir dönsku þjóSerni í Sljesvík. Hann var lengi kennari viS háskólann í Kiel í dönsku og dönskum bókmenntum. — Enn skal nefna Hans Gundorph, annan bókavörS viS hókhlöSu háskólans. Hann dó í fyrra vor af fótarmeini.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.