Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 118
118
DANMÖRK.
þegar hann hættt því, veitti Kristján 8di honuni annaS embætti
og í laun 1200 ríkisd. Sí?ar var hann lengi forstjóri fangelsa
ríkisins. Hann var og meS meiri þingskörungum — en allt
af hægra megin —, því hann var vel máli farinn og mjög hepp-
inn í orSum. I ráSaneyti konungs gekk hann meS Bluhme í
júlí 1864 og samdi friðinn viS Prússa og Austurríkismenn.
Hann hatSi kynningu af og stóS í brjefaviSskiptum viS marga
iærSustu og frægustu ritböfunda Evrópu (t. d. Thiers o. fl.), og
jafnan var hann sendur til þeirra funda fyrir hönd Danmerkur,
þar þau þjóSskiptamál skyldi ræSa, er hans fræSi og þekking
átti viS. í fyrra vor fór hann til Vínar (þar sem dóttir hans er
gipt), og sýktist þar, en var nokkurnveginn heill orSinn aptur er
hann sneri heimleiSis. í Berlin datt hann ú stræti úti, og varS
svo meint af þeirri byltu, aS þaS leiddi hann til bana. — 1.
október dó Ludvig Adolph Bödtcher (f. 22. apríl 1793).
þó eigi liggi mikiS eptir hann, er hann talinn meS enum betri
skáldum Dana, og þa& þykir allt hafa einkennilegan fegurSar
og yndisblæ, sem hann hefur kveSiS. — 9. nóvember dó Júst
Mathi as Thiele, etazráS, skáld og rithöfundur frá öld þeirra
Baggesens og Oehlenschlægers. HöfuSrit hans er æfisaga Thor-
valdsens og lýsing hans snilidarverka. Hann hefur líka safnaS
þjóSsögum Dana, og er þaS safn hans í raiklum metum. — 31.
marz í vetur andadist Christian Flor, etazráS, og var þá
kominu yfir þrjá um áttrætt. Hann var dyggur son ættjarSar
sinnar og stóS lengi fremstur i flokki þeirra manna, sem risu
til forvigis fyrir dönsku þjóSerni í Sljesvík. Hann var lengi
kennari viS háskólann í Kiel í dönsku og dönskum bókmenntum.
— Enn skal nefna Hans Gundorph, annan bókavörS viS
hókhlöSu háskólans. Hann dó í fyrra vor af fótarmeini.