Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 119

Skírnir - 01.01.1875, Síða 119
11«) Sviþjóð og Noregur. I'rá Svíþjóð. Ríkisjingi Svía var slitiS í fyrra vor 22. maí. þingsetning og þingslit fara enn fram hjá Svíum meS mikilli dýrS og viShöfn, og fremur konungur þau störf sín í öllum konungsskrúSa, meS konungskápu yfii sjer, kórönu á höfSi og veldissprota í hendi. I ræSu sinni vottaSi Oskar konungur þinginu þakkir fyrir, a8 þaS hefSi fallizt á nýmæiin um toll- iækkun á varningi, sem fer milli Noregs og SvíþjóSar (sjá Skírni í fyrra), og fyrir framlögurnar til járnbrautanna (á 9du millíón króna), auk fleiri nýmæia og lagabóta, er sjerlega verSur aS miSa viS sænska landshagi, og oss þykir eigi þörf nánar aS til- greina. Yjer viijura þó geta þeirra nýmæla, sem borin voru upp í neSri deild þingsins, og þar samþykkt í einu hljóSi, en meS drjúgjum yfirburSum atkvæSa í hinni deildinni, aS gipt kona skal eins eiga ráS á þeim fjármunum, sem henni verSa sjerlega áskildir á undan giptingu, og sömuleiSis á arfi og gjöfum, ef svo er fyrir skiliS, og á því, sem hún sjálf vinnur sjer inn. — HiS nýja þing setti konungur í vetur 18. janúar. Stjórnin bar enn upp nýmæli sín um breyting á herskipun SvíþjóSar, en þingiS breytti svo frumvarpi hennar, aS konungur mun vart samþykkja lögin. þaS eru Svíar, sem hafa gengizt fyrir enum nýja peningareikn- ingi á NorSurlöndum, eBa komiS honum nær tugdeildarkerfi Frakka, en nú hafa þeir líka lögtekiS vogarmæli Frakka á vörum, sem flytja skal á járnbrautum, og á dýrum málmum og gimstein- um, og muii hann þá innanskamms tekinn upp í Danmörk og Noregi. — Tekjurnar voru fyrir þ. á. reiknaSur á 64,707,000 króna — hjer af brennivínsskattur 13 millíónir — en útgjöldin á 79Vs millíón. þennan halla skyldi jafna aS mestum hluta úr varasjóSi. — „Landmannaflokkurinn11 hefur aS vísu náS mestum afla á þinginu, en viS þær breytingar, sem orSiS hafa á ráSa- neytinu, hefur konungur þó sneiSt hjá þeim mönnum, og eru þar samt allmiklir skörungar. Fyrir skömmu komu fjórir nýir menn í ráSaneytiS, og var de Geer fríherra einn af þeim, en hann átti mikinn þátt í breytingu ríkislaganna, og er hinn valinkunnasti og þjóSræmdasti stjórnarskörungur Svía.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.