Skírnir - 01.01.1875, Side 122
122
SVÍWÓÐ.
nemur 1,707,000 króna. — Af öSrum minnisvörSum, sem til er
saraan skotiS, skal nefna minnisvarSa í Uppsölum eptir Stein
Sture hinn eldra, og annan í Malmö eptir Karl 10da.
þó lítiS sem ekki beri á stigamennsku og ránum á Nor&ur-
löndum í samanburSi vi8 suðurlönd — eSa en sySstu lönd álfu
vorrar, þá koma þær sögur optar enn skyldi frá SviþjóS, aS
ráSizt hefur veriS á póstvagna og þeir rændir, en unniS á póst-
unum og þeim er í för meS þeim eru, ef þeir geta ekki skotizt
undan. í fyrra sumar (seinast i ágúst) var maöur nokkur, Up-
mark aS nafni, vjelvirkja e8a járnbrautar meistari, á ferS á
næturtíma frá Sparraholm til Eskildstuna (i SuSurmannalandi).
Allt í einu þustu aS vagninum 4 ræningjar og hleyptu úr pistól-
um á hann og vagnstjórann. Vagnstjórinn hafSi þegar bana, en
Upmark lifSi til næsta dags. Ræningjarnir sátu reyndar fyrir
póstvagninum og ætluSu aS ræna hann, og brá nú í hrún er þeir
komust aS raun um, afe hjer var ekki til fjár unniS. þeir flýttu
sjer á burt, er þeir heyrSu blásiB í lúSur skömmu síSar, en þar
var pósturinn og sá en ljótu vegsummerki. Hann vildi taka
Upmark meS sjer, en hann baS póstmanninn hraSa ferS sinni
sem mest hann mætti. þar lá Upmark enn i fjórar stundir,
dauBvona sem hann var, áSur hans varB vitjaB. J>a8 leiS á
löngu áSur þaS tókst aS hafa hendur á nokkrum þeirra, sem
verkife höfSu unniB, en þeir kváBu þó nú vera í fangelsi, þó
vjcr vitum ekki, viS hverju þeir hafa gengizt, en þeim bófum
var viB fleira dreift, er viS höfBu hafzt þar í skóglendinu. —
Póstrán var framiS viS póst frá Uddevalla, og tóku ræningjarnir
þar mikife fje, þó þaS yrBi til skamms fagnaSar, því þeim varS
skjótt náS og sögSu þeir þá til fylgsna sinna, þar sem fjeS var
fólgiB.
SíSan í fyrra vor hafa í Svíaríki orSiS margir eldsvoSar, og
af þeim miklir mannskaBar og fjártjón. Nóttina millum 16. og
17. apríl í fyrra brann skipsgerBarstöS í Norrköping meS skálum og
og hrófum, og skipum sem voru í aSgerB, m. fl.; var sá skaSi
metinn á 300,000 króna, — Rúmum mánuSi síSar hljóp verk-
smiSja í lopt upp (í Vinterviken, nálægt Stokkhólmi), þar sem
búiS var til sprengiefni (NitroylycerinJ, og ljetust þar tólf manns.