Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 122

Skírnir - 01.01.1875, Síða 122
122 SVÍWÓÐ. nemur 1,707,000 króna. — Af öSrum minnisvörSum, sem til er saraan skotiS, skal nefna minnisvarSa í Uppsölum eptir Stein Sture hinn eldra, og annan í Malmö eptir Karl 10da. þó lítiS sem ekki beri á stigamennsku og ránum á Nor&ur- löndum í samanburSi vi8 suðurlönd — eSa en sySstu lönd álfu vorrar, þá koma þær sögur optar enn skyldi frá SviþjóS, aS ráSizt hefur veriS á póstvagna og þeir rændir, en unniS á póst- unum og þeim er í för meS þeim eru, ef þeir geta ekki skotizt undan. í fyrra sumar (seinast i ágúst) var maöur nokkur, Up- mark aS nafni, vjelvirkja e8a járnbrautar meistari, á ferS á næturtíma frá Sparraholm til Eskildstuna (i SuSurmannalandi). Allt í einu þustu aS vagninum 4 ræningjar og hleyptu úr pistól- um á hann og vagnstjórann. Vagnstjórinn hafSi þegar bana, en Upmark lifSi til næsta dags. Ræningjarnir sátu reyndar fyrir póstvagninum og ætluSu aS ræna hann, og brá nú í hrún er þeir komust aS raun um, afe hjer var ekki til fjár unniS. þeir flýttu sjer á burt, er þeir heyrSu blásiB í lúSur skömmu síSar, en þar var pósturinn og sá en ljótu vegsummerki. Hann vildi taka Upmark meS sjer, en hann baS póstmanninn hraSa ferS sinni sem mest hann mætti. þar lá Upmark enn i fjórar stundir, dauBvona sem hann var, áSur hans varB vitjaB. J>a8 leiS á löngu áSur þaS tókst aS hafa hendur á nokkrum þeirra, sem verkife höfSu unniB, en þeir kváBu þó nú vera í fangelsi, þó vjcr vitum ekki, viS hverju þeir hafa gengizt, en þeim bófum var viB fleira dreift, er viS höfBu hafzt þar í skóglendinu. — Póstrán var framiS viS póst frá Uddevalla, og tóku ræningjarnir þar mikife fje, þó þaS yrBi til skamms fagnaSar, því þeim varS skjótt náS og sögSu þeir þá til fylgsna sinna, þar sem fjeS var fólgiB. SíSan í fyrra vor hafa í Svíaríki orSiS margir eldsvoSar, og af þeim miklir mannskaBar og fjártjón. Nóttina millum 16. og 17. apríl í fyrra brann skipsgerBarstöS í Norrköping meS skálum og og hrófum, og skipum sem voru í aSgerB, m. fl.; var sá skaSi metinn á 300,000 króna, — Rúmum mánuSi síSar hljóp verk- smiSja í lopt upp (í Vinterviken, nálægt Stokkhólmi), þar sem búiS var til sprengiefni (NitroylycerinJ, og ljetust þar tólf manns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.