Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 123

Skírnir - 01.01.1875, Page 123
SVÍÞJÓÐ. 123 í vetar (í jandar) var8 ný sprenging inni í fceirri smiSju. er aptur var upp komin, og bi8u 4 menn þá bana. — 13. júní brunnu í Gefle 8 garSar me8 öilum útihúsum. — 22. júli laust eldingu niSur í hús í litlum kaupstaS, er Skanör heitir, á Skáni. f>ar brunnu 23 hús. SkaSinn metinn á allt a8 150,000 króna. — 30. júlí var8 mikill eldsvoSi í Skutskær, vi8 Dalelfumynni, eigi langt frá Gefle. |>ar er miki8 sögunarverk og margir tijesmi8a- skálar, en timbur og kol í miklum köstum saman komiS. Hjer kvikna8i fyrst í einum viSarkolakesti á 2000 tons; Ja8an færBist eldurinn í greniskóg af bvassvi8ri, sem á var, og J>a8an í sög- unarverkiS. Hjer tókst eigi fyr a8 slökkva enn eldurinn haf8i gert þann ska8a, sem metinn var á næstum hálfa a8ra millíón krqna. — Mest líftjón var8 af eldsvoSa í vetur, 30- janúar, eigi langt frá Gautaborg, en sá eldur kvikna8i í eldspýtnabrúgu þar inni í skála, sem fólk vann a3 eldspýtnager8. Hjer voru 70 manns inni, en loginn nam hva8 af ö8ru svo fljótt, a8 fólkinu fataSist um undankomuna, en margir munu j>egar hafa kafnaS af guf- unni. Hjer brunnu inni 44 manns, og tveir ljetust síBar af brunasárunum. Fólksfjöldinn í SvíþjóS var 31. desember 4,341,559. Látnir menn. Andreas Jonas Ángström prófessor i núttúrufræSi, f. 13. ágúst 1814, dó í fyrra sumar 21. júní. Hann var einn af enum frægustu náttúrufræSingum, sem uppi hafa veri3 á Jessari öld. Rannsóknir hans og uppgötvanir hafa mjög au8ga8 og auki8 vísindalega þekkingu á efeli lopts og ljóss, á geislabrotum sólarinnar, e8a J>vi er af þeim má kanna og til rekja um e31i sólarinnar og lopthvolfsins umhverfis hana. — Augus-t Sohlmann, dr. phil., ritstjóri eins af höfu8blö3um Svía, Aftonbladet (f. 1824). Hann drukkna8i 5. júlí, er hann var úti á Leginum me8 tveimur sonum sínum á skemmtisigling. Annar sona hans bjargaSi sjer a3 landi, en hinn var eigi meir enn ellefu vetra, og mun þa8 hafa valdife dauBa fö8ursins, a8 hann reyndi a8 bjarga honum á sundinu, meSan kraptarnir entust. Sohlmann var vinsæll ma8ur og vel látinn, og forgöngu- ma8ur þeirra, sem óska hius nánasta sambands meSal allra Nor8urlanda. — 14. júlí dó Johan August Gripenstedt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.