Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1875, Side 131

Skírnir - 01.01.1875, Side 131
BANDARÍKIN. 131 sem hann hefur gert, því nýlega hefur hann vikiö þeim manni af ráSaneyti sínu úr sæti, sem jafnan hefur fylgt því fastast fram, a8 gera Su8urbúum haröa og óvægilega kosti, og beita þeim ráöum í New Orleans og víðar, sem þeir munu kalla bæSi ólög og har8ræ8i (sbr. nefeanmálsgreinina). — En þa8 er ekki a8 eins a8fer8 þjóSvaldsmanna í Su8urríkjunum, sem hefur gert þá óvin- sæla, og ásamt þeim ríkisforsetann sjálfan, en þeir þykja bæSi á þingi og utanþings hafa gert sig sekaí sömu vítum, sem þeir fundu áfcur lýSvaldsmönnum mjög til saka, en þaS er sjerplægni og vægÖ vi8 svo marga embættismenn af þeirra ffokki, sem hafa orðið uppvisir að fjárplógi og prettum. þeir geröu að vísu nokkra gangskör að þeim sökum á þinginu í fyrra, fóru ómjúkum orðum um ágirnd emhættismanna og fjárdrátt af opinberu fje, og kváðu hitt vera þjóðvaldsdyggS, að halda spart á fje ríkisins og forðast alla sóun. Allt um þab juku þeir þingeyri sinn til 7500 doilara (höfðu áður 5000), þó margir kvæðust ekki vilja þiggja þenna viðauka. þa8 mæltist því ver fyrir, sem þa8 helzta er þeir fundu til sparnaSar, var þab, að þeir Ijetu taka af 7—800 smá- embætti í þjónustu stjórnarinnar (í skrifstofum hennar o. s. frv.), en þeir ur8u vi8 þa8 allt í einu atvinnulausir er þau höf8u. — J>ó fieira megi til færa, má af því, sem nú er tali8, skilja, a8 þa8 er annaS enn tilviljun, a8 þjóSvaldsflokkurinn hefur or8i8 undir við kosningarnar síðustu. — það er sagt, aö Grant sje í hug að bjóða sig fram í þri8ja sinn til forsetakosningar, en flestum þykir það ólíkt, a8 hann verði kosinn, þó hann og flokkur hans kunni að finna fleira til a8 bæta úr skák fyrir sjer, enn það, sem fyr var nefnt, er hann vísaði þeim ráðherra úr stjórninni, sem SuSurhúum var mest mótfallinn. — það er hægt að skilja, að mönnum ver8i kappdregið um forsetakosninguna í Bandaríkjunum, þar sem 60,000 emhætti verða laus, ef nýr maður kemst fram, eða af öðrum flokki enn áður var. Ný forsetakosning á að fara fram í haust komanda. Sheridan hershöfðingja til forustu. Við þetta þótti. Orleansbúum vandast heldur málið, og kusu þá að láta heldur undan að sinni, enn hefja uýja styijöld innanríkis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.