Skírnir - 01.01.1875, Síða 131
BANDARÍKIN.
131
sem hann hefur gert, því nýlega hefur hann vikiö þeim manni
af ráSaneyti sínu úr sæti, sem jafnan hefur fylgt því fastast fram,
a8 gera Su8urbúum haröa og óvægilega kosti, og beita þeim
ráöum í New Orleans og víðar, sem þeir munu kalla bæSi ólög
og har8ræ8i (sbr. nefeanmálsgreinina). — En þa8 er ekki a8 eins
a8fer8 þjóSvaldsmanna í Su8urríkjunum, sem hefur gert þá óvin-
sæla, og ásamt þeim ríkisforsetann sjálfan, en þeir þykja bæSi á
þingi og utanþings hafa gert sig sekaí sömu vítum, sem þeir fundu
áfcur lýSvaldsmönnum mjög til saka, en þaS er sjerplægni og vægÖ
vi8 svo marga embættismenn af þeirra ffokki, sem hafa orðið uppvisir
að fjárplógi og prettum. þeir geröu að vísu nokkra gangskör að
þeim sökum á þinginu í fyrra, fóru ómjúkum orðum um ágirnd
emhættismanna og fjárdrátt af opinberu fje, og kváðu hitt vera
þjóðvaldsdyggS, að halda spart á fje ríkisins og forðast alla
sóun. Allt um þab juku þeir þingeyri sinn til 7500 doilara
(höfðu áður 5000), þó margir kvæðust ekki vilja þiggja þenna
viðauka. þa8 mæltist því ver fyrir, sem þa8 helzta er þeir
fundu til sparnaSar, var þab, að þeir Ijetu taka af 7—800 smá-
embætti í þjónustu stjórnarinnar (í skrifstofum hennar o. s. frv.),
en þeir ur8u vi8 þa8 allt í einu atvinnulausir er þau höf8u. —
J>ó fieira megi til færa, má af því, sem nú er tali8, skilja, a8 þa8
er annaS enn tilviljun, a8 þjóSvaldsflokkurinn hefur or8i8 undir
við kosningarnar síðustu. — það er sagt, aö Grant sje í hug að
bjóða sig fram í þri8ja sinn til forsetakosningar, en flestum
þykir það ólíkt, a8 hann verði kosinn, þó hann og flokkur hans
kunni að finna fleira til a8 bæta úr skák fyrir sjer, enn það,
sem fyr var nefnt, er hann vísaði þeim ráðherra úr stjórninni,
sem SuSurhúum var mest mótfallinn. — það er hægt að skilja, að
mönnum ver8i kappdregið um forsetakosninguna í Bandaríkjunum,
þar sem 60,000 emhætti verða laus, ef nýr maður kemst fram,
eða af öðrum flokki enn áður var. Ný forsetakosning á að fara
fram í haust komanda.
Sheridan hershöfðingja til forustu. Við þetta þótti. Orleansbúum
vandast heldur málið, og kusu þá að láta heldur undan að sinni,
enn hefja uýja styijöld innanríkis.