Skírnir - 01.01.1875, Page 132
132
BANDARÍKIK.
Straumurinn af því fólki, sem í mörg ár hefur leitaS frá
Evrópu og öðrum heimsálfum til Bandaríbjanna, hefur nú stöðvazt
til muna, og nær því þriSjungur þeirrar tölu, er á þeim mönnum
var í fyrra. hvarf aptur til heimkynna sinna. þessu veldur fádæma
atvinnubrestur á seinni árum, en honum a8 mestu leyti bankahrun
og þaraf orsakaS hik manna a8 ráSast í mikil fyrirtæki, sem og
hitt, a8 verkmenn hafa gerzt heimtufrekari um vinnulaun enn
á8ur og breytt í þessu eptir verkmönnum vorrar álfu. Mála-
lokin hafa ekki or8i8 betri hjer, og nú mega þeir margir þiggja
ölmusufæ8i, er fyr heimtu8u meiri laun fyrir vinnu sína. Allt
fyrir þa8 heldur aBsóknin áfram frá ö8rum álfum , og allir telja
þa8 víst, a8 atvinnukostirnir verSi betri innan skamms tíma. —
Af aSkomnú fólki eru flestir frá Englandi (einkum Irar) og þýzka-
iandi. ReiknaS er, a8 hjerumbil lh alls fólksins í Norburameríku
sje af þýzku kyni. þjó8verjar halda sjer hjer vel saman, og þa8
er ekki trútt um, a8 þeir þykist hinum þarbornu snjallari í
mörgu og betur si8a8ir — þó þeim láti þa8 heldur illa í eyrum.
Auk þess, sem á8ur var sagt, hafa ýms voSatilfelli þvengt
a8 atvinnukjörum alþý8unnar, en þau hafa helzt veri8 stórhlaup
í Mississippi, er snjóinn tók a8 leysa á fjöllunum — en veturinn
á undan var mesti snjókomu og frostavetur — og eyddust vi8
þa8 miklar bygg8ir í löndunum er a8 fljótinu liggja, einkum ne8an
til. Hjer urBu 40—50 þús. manns a8 flýja af bústöBum sínum,
allslausir og atvinnulausir, en allt umturna8ist af flóBinn, hús,
þorp og akrar. — I júlímánaBi kom hlaup af óvenjulegri steypi-
rigning í tvær ár í Pennsylvaníu vestanverBri, Allegheny og Mo-
nongahela — en saman komnar mynda þær Ohiofljóti8. A oddanum
milli þeirra liggur bær, er Pittsborg heitir, en andspænis, hinu
megin Allegheny, bærinn Allegheny City. Vatnsfló8i8 rei8 svo
hart a8 báBum bæjunum, a8 fjöldi húsa skolaSist á burt, en 200
manna drukknuSu - Enn má geta vatnsflóBs, en atvika8ist me8.
ö8ru móti, e8a vife þa8, a8 stíflur brotnuSu fyrir vatnsmegni, þar
sem vatn úr lítilli á, en straumhar8ri — Mill River (Mylnu-
fljóti8) í Massachusetts — var látiB lóna uppi á einum sta8 til
vatnsbyrg8a í þurkum. Hjer var heill dalur fullur, og þa8 vatns-
megin hleypti geysifió8i í ána, er stiflurnar voru brotnar, og ger8i